Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Síða 256
SEYLA BENHABIB
Hlutdrægni í rökræðulýðræðinu er snertir vitsmuni og tilfinningar
Rökræðulýðræði er aðlaðandi í augum margra vegna þess að ólíkt þeim
líkönum um lýðræðislegt lögmæti sem horfa á heildarhyggju og hags-
munahópa, endun-ekur það tilfinningu fýrir lýðræðinu sem framtaki sem
krefst samvinnu meðal þegna sem eru áhtnir frjálsar og jafuar siðferði-
legar mannverur. „Sameiginlegar ákvarðanir,“ skrifar Valadez, „verða
ekki til einungis með því að fá fram summu vilja og væntdnga þegnanna,
heldur reyna þeir sem tilheyra stjórnarfarslegri heild að hafa áhrif á skoð-
anir hver annars með þtd að taka þátt í opinberum skoðanaskiptum þar
sem þeir skoða og gagnrýna, á siðaðan og nærgætinn hátt, afstöðu hvers
annars á meðan þeir útskýra ástæðumar íyrir eigin skoðunum.“30 Sú
áhersla sem rökræðulýðræðislíkanið leggur á lýðræðislega samhyggju ger-
ir það sérlega aðlaðandi þegar höfð eru í huga mál útilokaðra minni-
hlutahópa, hvort sem ástæður þeirrar útilokunar megi rekja til þjóðar-
brots, „kynþáttar“, menningar, tungumáls, trúarbragða eða Lynhneigðar.
Að auki gefur rökræðulýðræði ekki aðeins fýrirheit mn að alhr séu taldir
með heldm einnig rnn aukin völd, þ\d sú áhersla sem þar er lögð á að ein-
ungis sé hægt að ná lýðræðislegu lögmæti með samþykkd allra sem hlut
eiga að máli tryggir, að minnsta kostd á viðmiðunarstdgi, að ekki sé hægt
að taka upp gildi og stofnanalega tdlhögun sem bitnar á þeim verst settu
og ósáttu.
A meðan þessi viðmiðandi skdlyrði samhi’ggju og aukhma valda, gera
rökræðulýðræðið að aðlaðandi kostd, gera þau það einnig tortryggilegt.
Eins og gildir um öll líkön sem skilgreina það sem ættu að vera tdðtekin
viðmið, er alltaf hægt að benda á ríkjandi aðstæður þar sem ójafnrétti,
stdgveldi, arðrán og yfirdrottnun eru áberandi og sýna að þó að „þetta
kunni að vera fræðilega rétt er það ekki í reynd“.31 Lausnin á þessum
ævagamla ágreiningi milli viðmiða og raunveruleikans er einfaldlega sú
að segja að ef allt væri eins og það ættd að vera í heiminum, þá væri held-
ur engin þörf fýrir að byggja Kkan sem skilgreinir það sem ættu að vera
viðtekin viðmið. Þótt slíkt líkan sé ekki í samræmi við veruleikann er það
ekki næg ástæða tdl að hafna því vegna þess að þörfin fýrir að setja við-
30 Jorge M. Valadez, Deliberative Democracy, Political Legitiitiacy, and Self-Detennination
in Multicultural Societies, bls. 5.
Immanuel Kant, „On the Common Saying: ‘This May Be True in Theorv, but It
Does Not Apply in Practice’,“ Kant: Political Writings, ritstj. Hans Reiss, þýð, H. B.
Nisbert, Cambridge: Cambridge University Press, 1994 [1793].
31