Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Page 270
SEYLA BENHABIB
það ef deilan ristir ekki mjög djúpt. Frekar er reynt að breAta þrd hvem-
ig umgjörðin er túlkuð svo að hver og einn geti fallist á að siðferðileg
gildi og hegðunarreglm* hinna tilheyri henni“.3° Siðferðileg tilslökun er
tegund af siðferðilegum lærdómi, og ég er sammála Bohman og Valadez
þegar þeir segja að slík ferli séu bráðnauðsynleg fyrir alla starfsemi í rök-
ræðulýðræði sem svo sannarlega snýst ekki eingöngu mn rökræður held-
ur um að finna sameiginlegar leiðir til að vinna saman svo við getmn
haldið áffam að hfa hvert með öðra. En þótt við sjáum hinn raunvera-
lega skynsama gang í lýðræðislegri rnnræðu og viljamyndandi ferh, þurf-
um við ekki að hafna þeirri stýrandi meginreglu að sú rölna'si sem liggur
að baki þeim rökum sem opinberlega era sett fram til stuðnings kröfiun
okkar eigi að bera vott um óhlutdrægni sem birtist í því að hagsmunir
allra sem teljast jafiúr siðferðilega og póhtískt, era hafðir til hliðsjónar.
Eg kemst að lokum að þeirri niðurstöðu að sú gagnrýni sem um ræðir -
að umgjörð rökræðulýðræðisins sem byggir á samræðusiðfræði feh í sér
of mikla þekkingarffæðilega og tilfinningalega hlutdrægni til að það geti
virkað á sanngjarnan hátt í samhengi sem teygir sig á milli, og þvert á,
mismunandi menningarheima - taki of djúpt í árinrú, og að hægt sé að
taka á slíkum málum án þess að fórna grundvallarhugmyndum líkansins.
Fyrir utan ásakanir um þekkingarffæðilega og tilfinningalega hlut-
drægni hafa gagnrýnendur einnig haldið því fram að líkön rökræðulýðræð-
is leggi út af póhtískri umgjörð sem einkennist af heildarhyggju og það geti
því ekki á réttlátan hátt svarað þörfum fjölhyggjufyrirkomulags þar sem
menningarhópar deila með sér valdinu, eða sýnt sanngirni þegar um er að
ræða menningarlegar og þjóðemislegar aðskilnaðarkröfar. I næsta kafla
verður fjallað um sKk mál með því að skoða dæmi þar sem ffam koma
vandamál er varða sameiningu ffemur en aðskilnað. Ég held því fram að
þegar við skoðum hvemig hugmyndir um borgararéttindi era að þróast,
komum við betur auga á hinn siðferðilega kosmað og póhtísku mótsagnir
sem kröfur um aðskilnað hafa í för með sér í þjóðríkjakerfi samtúnans.
Guörún Jóhannsdóttir þýddi
50 James Bohman og Matias Lutz-Bachman, Perpetual Peace: Essays oji Kaut’s Cosjjiop-
olitajj Ideal, Cambridge: MIT Press, 1997, bls. 91.
Hlutar úr þessum kafla hafa birst áður sem „The Embattled Public Sphere:
Hannah Arendt, Juergen Habermas, and Beyond,“ Theoria: South African Joujual of
Philosophy (Desember 1997). Þeir birtast hér með leyfi ritstjóra.
268