Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1960, Page 225

Skírnir - 01.01.1960, Page 225
Skirnir Ritfregnir 223 sama skeiði höfundarins. En mest er um jþað vert, að verkið var í öndverðu unnið af slíkri alúð og ást á viðfangsefninu og þeirri stofnun, er það fjallaði um, að um þá hlið þess varð ekki bætt siðar. Ritið skiptist í sex kafla. 1 hinum fyrsta segir frá afnámi biskupsstóls og skóla á Norðurlandi. Kennir þar mikillar þykkju í garð þeirra manna, er fyrir þeim ráðstöfunum stóðu. Er það í rauninni ofur skiljanleg afstaða, en ekki felli ég mig við skoðanir og málflutning höfundarins í öllum greinum. Mér finnst ekki fullt samræmi milli ummælanna um ljóma, skraut, auð fjár og menningu Hólastaðar annars vegar, en hins vegar nið- urlægingu prentverksins, lítinn skörungsskap flestra biskupanna og marg- víslegan ömurleika, er staðurinn var fallinn í. Liklega er hann fulldóm- harður um biskupana. En á ýmislegt mætti benda því til stuðnings, að „Hóladýrð" var frá upphafi vega hvergi nærri annmarkalaus, og allir eru sammála um, að lítið hafi farið fyrir „dýrð“ staðarins síðustu öldina og jafnvel lengur. Mér þykir því minn gamli skólameistari nokkuð harðorður í garð Magnúsar Stephensens, sem að vísu bar höfuðábyrgð á því inn- lendra manna, hvernig fór um Hólastað. Hér var vissulega ekki verið að rifa upp með rótum tré, sem enn bar góðan ávöxt. Landshagir voru ekki slíkir, að Magnúsi Stephensen verði láð, þótt hann vildi leiða þjóðina inn á nýjar brautir. Eins og á stóð, var það heldur engin fjarstæða, að hyggi- legri væri að búa sómasamlega að einum lærðum skóla en hafa tvo á ná- strái. En undir hitt skal tekið með höfundi, að efndirnar á umbótatalinu urðu raunalega litlar. Höfuðógæfa Norðlendinga í þessu máli var að minu viti sú, að þeir höfðu ekki enn fengið nógu mikinn augastað á Akureyri sem framtiðar-miðstöð fjórðungsins. Þær eru sannarlega viturlegar hug- leiðingar Matthiasar Jochumssonar, sem tilfærðar eru á bls. 251 í „Norð- lenzka skólanum", en e. t. v. er það ekki réttlát krafa, að menn gerðu sér það sjónarmið ljóst um 1800: „Eða dylst menntuðum manni lengur, að hér á Norðurlandi þurfi að vera höfuðbær? Er nútimamenntun möguleg án bæja? Og svo: Er höfuðbær mögulegur án skóla og einhvers menntalifs?" — Annars er við búið, að stúdentaskóli á Norðurlandi hefði um alllangt skeið verið vonarpeningur, þótt reynt hefði verið að hressa upp á hann upp úr aldamótunum 1800, svo mjög sem allur þróttur var úr þjóðinni skekinn um þessar mundir. Til samanburðar má einnig benda á, hversu allt skólahald var miklum örðugleikum bundið norðanlands á siðustu ára- tugum 19. aldar. —• Hæpin þykja mér og ummæli höfundar um sölu stóls- jarðanna (bls. 13—14), enda þótt viðurkennt sé, að hún hefði mátt fara betur úr hendi, og rétt er, að hún varð ekki í bráð bændastéttinni og þar með allri þjóðinni sú lyftistöng, er til var ætlazt. Skylt er að geta þess, að höfundur léttir ekki allri sök af Norðlendingum sjálfum um það, hvern- ig fór. Vist er og, að erfitt er að jafna niður þeirri sök, en mikilsvert atriði er það, að nú hafa Norðlendingar fengið slíka uppreisn mála sinna, að þeir ættu fremur nú en áður að geta horft beiskjulaust um öxl og lát- ið fornar sakir niður falla. Hins vegar eiga sagnfræðingar vafalaust margt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.