Skírnir - 01.01.1969, Blaðsíða 26
24
SIGURÐUR LÍNDAL
SKÍRNIR
skiptir þó engu meginmáli, heldur hitt, hvort líklegt sé, að hugmynd-
in um löggjafa, svo sem hún birtist í riti Isidórs, hafi haft áhrif á
Ara. Þegar almennt er á þaS litiS, hversu áhrif Isidórs voru mikil á
miSöldum, m. a. á íslenzk fræSirit,29 má telja víst, aS þessi hugmynd
hafi veriS lifandi meSal lærSra manna á íslandi á þessum tíma. Hafi
íslendingar ekki þegar þekkt Isidór, er útilokaS annaS en hinir er-
lendu kennarar, sem Jón biskup Ogmundsson fékk aS Hólaskóla hafi
gjörþekkt hann og miSlaS íslenzkum starfsbræSrum sínum og
lærisveinum af þeim fróSleik. Skiptir því ekki máli, hvort Ari hafi
sjálfur lesiS rit Isidórs eSa ekki - helztu hugmyndirnar hlýtur hann
aS hafa þekkt.
1 Sigurður Nordal, Setning Alþingis, Vaka III (1925) 108; 113 o. áfr.
2 Sjá einnig m. a.: Bogi Th. Melsted, íslendinga Saga II (1910) 15 o. áfr.;
Einar Arnórsson, Réttarsaga Alþingis (1930), 12; Olafur Lárusson, Grá-
gás, Lög og Saga (1958), 119 og Yfirlit yfir íslenzka réttarsögu (fjölr. 1932)
17, en þar segir: „Er sagt, að hann hafi farið til Noregs, verið þar í 3 sum-
ur og í þeirri för tekið saman hin fyrstu allsherjarlög íslands með ráði
Þorleifs hins spaka Hörðakárasonar . . . Talið er, að Ulfljótur kæmi lít með
lög sín 927.“; Sigurður Nordal, íslenzk menning (1942) 109.
3 V. Finsen, Om den opr. Ordning af nogle af den isl. Fristats Institutioner
(1888 ) 35-37, eink. 35.
4 Sjá m. a.: Fritz Kem, Recht und Verfassung im Mittelalter. (1958); sami,
Gottesgnadentum und ÍViderstandsrecht im friiheren Mittelalter (1962) 123
o. áfr.; Paul Vinogradoff, Customary Law, The Legacy of the Middle Ages
(1951). 287-319.
5 Poul Johs. Jörgensen, Dansk Retshistorie (1947 ) 25 o. áfr.
6 Sjá nánar: Gustav Radbruch, Vorschule der Rechtsphilosophie (1961) 45
o. áfr.; Bemhard Rehfeldt, Einfuhrung in die Rechtswissenschaft (1966)
36 o. áfr.
7 Andreas Holmsen, Norges Historie I (1949) 182-3.
8 Mitteis - Liebrich, Deutsche Rechtsgeschichte (1961) Kap. 25, eink. II 1-2
(bls. 105 o.áfr.); Ilermann Conrad. Deutsche Rechtsgeschichte I (1962)
229 o. áfr., eink. 233-235.
9 Hans Erich Feine, Kirchliche Rechtsgeschichte I (1955), gr. 12, II, bls. 99,
eink. 102 o. áfr.
10 Hans Peter Clausen, Hvad er historie? (1963 ) 23 o. áfr.; Hans Erich Feine,
Kirchliche Rechtsgeschichte (1955) 211, nmgr.
41 Ólafur Lárusson, Yfirlit yfir íslenzka réttarsögu (1932) 13. Þar era tilfærð-