Skírnir - 01.01.1969, Page 33
SKÍRNIR
GUÐRÚNAR KVIÐA II
31
/ þær er hlaða spjöldum / ok gera gull fagrt. .Og kom okkur8
saman um, hvað þaS væri merkilegt, aS einmitt húnskar meyj ar eru í
EddukvæSinu látnar hlaða spjöldum og aS dr. Bartels skyldi nú sjá
spjaldvefnaS tíSkast enn þar austur, er Húnar eru frá komnir til
Þýzkalands. Lítur svo út sem þessi iSn hafi upprunalega ekki veriS
kunn gotneskum konum, því aS Grímhildur telur hana eina þeirra
dýrSa, er GuSrúnu skuli „gaman þykkja“, en orSin „gera gull fagrt“
benda á gullbelti.“
ÞaS varS niSurstaSa Margarethe Lehmann-Filhés, aS austan frá
Asíu hefSi spj aldvefnaSur breiSzt út til Austur-Evrópu og NorSur-
landa. Skýring hennar á vísubrotinu úr GuSrúnarkviSu II vakti
mikla athygli á sinni tíS, og þótti því rétt aS geta hennar hér, enda
þótt annaS muni nú taliS sannara um þjóSerni „húnskra meyja“
og aSild þeirra aS spjaldvefnaSi.
Á fyrra helmingi þessarar aldar var fyrst fariS aS rannsaka spjald-
vefnaS á vísindalegan hátt á NorSurlöndum. Ymsir fornleifafundir
urSu til aS ýta undir þær rannsóknir og varpa nýju ljósi yfir þessa
fornu og merkilegu iSn. í einum vagnanna, sem grafnir voru úr
jörSu viS Dejbjerg á Jótlandi og taldir eru frá því fyrir Krists burS,
fundust vefj arspj öld. Þau eru elztu menjar, sem fundizt hafa urn
spjaldvefnaS á NorSurlöndum og munu jafnframt elztu vefjarspjöld,
sem kunnugt er um í veröldinni. Spj aldofnir borSar og belti fundust
einnig í Egtvedmýrinni, viS Trindhöj og í SuSur-Slésvík (Thors-
bjerg-fundurinn). En allir eru fornleifafundir þessir eldri þjóSflutn-
ingatímanum eSa eldri en svo, aS unnt sé aS setja þá í nokkurt sam-
band viS komu Húna til Evrópu. Þessir elztu borSar eSa bönd eru
hins vegar aldrei gulldregnir.
AthyglisverSastar leifar spjaldvefnaSar á NorSurlöndum eru þó
norskar, taldar frá 6. öld. Dýramyndir á spjaldofnum borSa frá Eve-
bö í Nordfjord teljast elztu menjar um vefnaS meS íofnum myndum
í NorSurálfu. NorSmaSurinn H. Dedekam komst svo aS orSi um
mynd af dýri á spjaldofnum borSa kenndum viS Snartemo, aS þar
væri beinn fyrirrennari hinna um þrjú hundruS árum yngri „orna-
mentalt behandlede“ dýramynda á Ásubergsreflunum.9 Þessir
norsku 6. aldar borSar einkennast af undrafögrum litum, en þó eink-
um hinu, hversu mjóir þeir eru, eSa aSeins nokkrir sentimetrar aS
breidd, og síSast en ekki sízt af fjölbreyttri gerS. Á sumum eru