Skírnir - 01.01.1969, Page 125
SKÍRNIR
DANTE Á ÍSLENZKU
119
var æskuást Dantes og að slöngur dragast á kviði. Dante er skýr í
hugsun, en hann eyðir samt aldrei hnu í aS skýra augljósa liluti. I
sjöunda lagi sleppir GuSmundur lokalínu Dantes, sem segir okkur
frá bjöllu, er „virSist gráta daginn, sem deyr“. Þessi látlausa og
raunsæja lýsing á dagsetri er miklu betri skáldskapur en þær
„byggSir manna“, sem GuSmundur yrkir um.
Málfar GuSmundar er svo ólíkt Dantes, aS hver lesandi getur séS
í hendi sér hvar vikiS er frá Dante og þaS jafnvel án þess aS líta á
frumtextann. íslenzkir lesendur geta spurt sjálfa sig: „Er máliS skýrt
og íburSarlaust og samsvarar þaS „sermo humilis“ á minni tungu?“
Ef svariS er neitandi, þá eru þeir áreiSanlega aS lesa GuSmund en
ekki Dante. „Er merkingin augljós og miSaldaleg eSa óljós og róm-
antísk?“ HiS fyrra á viS Dante, hiS síSara viS GuSmund. „Finn-
um viS óþarfa orS, endurtekningar og skýringar á augljósum hlut-
um?“ Þá er þaS ekki Dante, sem á hlut aS máli.
GuSmundur er einkar hrifinn af stílbragSi, er Dante var
kunnugt og kallast amplificatio og sem meS íslenzkum orSum er
fólgiS í því að herSa á merkingunni meS því aS tvítaka sama hlut
meS náskyldum orSum. OrSin, sem vitnaS hefur veriS í hér aS
framan, „viSkvæmni og þrá“, „lygi og vafi“, „þekkja og njóta“ eru
einföld dæmi um dálæti GuSmundar á þessu bragSi. ViS rekumst
meira aS segja á eitt dæmi um slíkt í fyrstu ljóSlínunni í þýSingu
GuSmundar, þar sem stendur: „einn og engum nærri“. Svo óheppi-
lega vill þó til, aS Dante beitir nærri því aldrei amplificatio í
GleSileik sínum.
GuSmundur hefur greinilega skotiS óþarfa endurtekningum inn
í hundruS ljóSlína í þýSingu sinni:
ég sé hvar maður fer og ferðum hraðar (32)
sem ör af boga fór og hvarf oss sýnum (45)
þeir hinir lustu upp ópi, er undrið veldur (52)
ógnlega samræmd, myrkum rúnum stungin (61)
þíns förunautar ásýnd þvo þú hreina,
gjör vit hans skír (76)
Svo kvað hann á, og óttann fann ég brenna
mér innst í hug, í sínu stærsta veldi (91)
máttugir hljómar, líkir tónum þínum (112)