Skírnir - 01.01.1969, Page 140
134
ROBERT COOK
SKIRNIR
9 Dante Alagherii Epistolae, útg. Paget Toynbee, 2. útg. (Oxford, 1966),
Epistola X, lOda grein.
10 Sjá Erich Auerbach, Literary Language and Its Public in Late Latin Anti-
quity and in the Middle Ages (London, 1965).
11 „ ... the most universal of poets in the modern languages,“ Selected Essays,
bls. 238.
12 „More is lost in translating Shakespeare into Italian than in translating
Dante into English." Sarria rit, bls. 241. Síðan gerir Eliot athyglisverða at-
hugasemd um þann vanda sem fylgi því að þýða Shakespeare: „How can
a foreigner find words to convey in his own language that combination of
intelligibility and remoteness that we get in many phrases in Shakespeare?"
13 Annað gróft atriði hjá Dante, klúrt látbragð Vanni Fuccis í upphafi In-
ferno XIV, er mildað mjög í þýðingu Guðmundar.
14 „For the science or art of writing verse, one has learned from Inferno that
the greatest poetry can be written with the greatest economy of words, and
with the greatest austerity in the use of metaphor, simile, verbal beauty, and
elegance." Selected Essays, bls. 253. Eliot fjallar líka um þetta í ritgerðinni
„What Dante Means to Me“ sem vitnað var til í 6tu athugasemd hér að
ofan.
15 Sjá C. S. Lewis, „Dante’s Similes", Studies in Medieval and Renaissance
Literature (Cambridge, 1966) bls. 75: „I think the greatest prose and poetry
are least unlike each other, and that Dante has proved it.“
16 Enda þótt áhugi Guðmundar sé sagnfræðilegs og stjómmálalegs eðlis, virð-
ist hann ekki hafa lesið undirstöðurit eins og Dante and the Idea of Rome
eftir Charles T. Davis (Oxford, 1957).
17 Bréfið sem vitnað var til í 9du málsgrein að ofan. 7da greinin er á þessa
leið: „Ad evidentiam itaque dicendorum, sciendum est quod istius operis
non est simplex sensus, immo dici potest polysemos, hoc est plurium sensu-
um; nam primus sensus est qui habetur per significata per literam, alius est
qui habetur per significata per literam. Et primus dicitur literalis, secundus
vero allegoricus, sive mysticus."
18 Sama rit, 15da grein.
19 Eftir að gengið var frá grein þessari til prentunar hefur Guðmundur Böðv-
arsson birt leiðréttingu á þessari línu í þýðingu sinni (Þjóðviljinn 4/11
1969) og breytt „hinu gullna hliði“ í „heilags Péturs hliði". - Aths. ritstj.
Robert Cook var sendikennari í ensku við Háskóla íslands veturinn 1968-
69. Hann er fæddur í Pennsylvania, stundaði háskólanám í Princeton University
og The John Hopkins University, Baltimore, þar sem hann var nemandi próf.
Stefáns Einarssonar. Doktorsrit hans fjallaði um Einvaldsóð séra Guðmundar
Erlendssonar á Felli í Sléttahlíð (1595-1670). Robert Cook er nú aðstoðar-
prófessor í ensku við Newcomb College, Tulane University, New Orleans.