Skírnir - 01.01.1969, Síða 155
SKÍRNIR
ÞINGVALLAFUNDUR 1888
149
þingi upp úr ályktun fundarins og enginn véfengdi aS rétt væri meS
fariS. Sá fundur mun aS vísu hafa veriS í fámennara lagi, fundar-
menn sjö, en ekki hafa fleiri þingmálafundir veriS haldnir í kjör-
dæminu þaS vor.4 í fimm kjördæmum meS níu þingmenn, NorSur-
Múlasýslu, EyjafjarSarsýslu, SkagafjarSarsýslu, Húnavatnssýslu og
Strandasýslu, réSu þingmálafundir til aS halda stjórnarskrármálinu
þannig fram, aS Alþingi sendi konungi ávarp eSa samþykkti þings-
ályktun, þar sem fram á þaS væri fariS, aS stjórnin legSi frum-
varp til nýrrar stj órnarskrár fyrir Alþingi 1889. Raunar er hvorug
þessi leiS beinlínis nefnd í ályktun þingmálafundar EyfirSinga, en
ráSiS til aS halda málinu þannig áfram, aS þingrof þyrfti ekki aS
verSa „af þingsins hálfu“, og var þá varla aS ræSa um aSrar leiSir
en ávarp til konungs eSa þingsályktun. Fundaskýrslur úr þeim kjör-
dæmum, sem nú voru talin, eru í skjalasafni Alþingis. Úr Vestur-
Skaftafellssýslu hefur Alþingi veriS send fundarskýrsla, sem nú er
glötuS, en Arnljótur Ólafsson segir í ræSu þeirri, sem áSan var til
vitnaS, aS þar í sýslu hafi menn „látiS vilja sinn þannig í ljós, aS
máliS yrSi tekiS fyrir á þinginu“. Af þessu er svo aS sjá, sem Vestur-
Skaftfellingar hafi ekkert samþykkt um þaS, hverja leiS Alþingi ætti
helzt aS velja í málinu. ÁstæSur þeirra, sem vildu fara ávarps- eSa
þingsályktunarleiSina, voru einkum þær, aS í harSæri því, sem þá
gekk, mætti ekki leggja á þjóSina þann kostnaS, sem leiSa mundi af
þingrofi og aukaþingi, en ef Alþingi samþykkti breytingu á stj órnar-
skránni eSa frumvarp til nýrrar stj órnarskrár, þurfti aS rjúfa þing
og heyja aukaþing. Flestir mundu þó, eins og tekiS er fram í þing-
málafundarályktun Húnvetninga, vilja sætta sig viS kostnaSinn af
þessu, ef menn væru nokkurn veginn vissir um, aS konungur mundi
staSfesta þaS, sem þingiS samþykkti, en öllum var ljóst, aS slíks var
ekki aS vænta.
ASeins sjö kjördæmi meS níu þingmenn, Mýrasýsla, Snæfellsnes-
sýsla, Dalasýsla, IsafjarSarsýsla, SuSur-Þingeyjarsýsla, NorSur-
Þingeyjarsýsla og Rangárvallasýsla, vildu eindregiS halda stjórnar-
skrármálinu fram í frumvarpsformi. Úr þeim öllum eru þingmála-
fundaskýrslur í skjalasafni Alþingis. Flest þeirra létu sér nægja aS
lýsa fylgi sínu viS stefnu þinganna 1885 og 1886, en SuSur-Þing-
eyingar gengu feti lengra. Þingmálafundur þeirra samþykkti í einu
hljóSi aS skora á Alþingi aS semja nýtt frumvarp til stjórnarskrár,