Skírnir - 01.01.1969, Blaðsíða 182
176
BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON
SKÍRNIR
ágúst Jón Steingrímsson, prestur í Gaulverjabæ, með 18 atkvæð-
um og Magnús Helgason, prestur aS TorfastöSum, meS 8 atkvæS-
um.
Fundinn sóttu 25 kjörmenn úr öllum hreppum sýslunnar nema Sel-
vogshreppi, og er ekki vitaS, aS þar hafi átt sér staS kosning kjör-
manns eSa kjörmanna. Ekki eru til önnur kjörgögn en kjörfundar-
gjörSin, og verSur ekki vitaS, hve mikill hluti kjósenda í sýslunni
hafi staSiS aS kosningum kjörmanna, né heldur hvort í hreppunum
hafi veriS kosnir fleiri kjörmenn en kjörfund sóttu.
A kjörfundinum urSu miklar mnræSur um stj órnarskrármáliS, og
vildu flestir ræSumenn, aS því „yrSi haldiS einarSlega og kröftug-
lega áfram“, eins og komizt er aS orSi í fundargjörSinni. Þó töldu
sumir ísjárvert aS leggja út í stjórnarbaráttu eins og á stóS, bentu á
kostnaS viS sífelld aukaþing, sem búast mætti viS og 200 000 króna
tekjuhalla landssjóSs um síSustu árslok. En þeir fengu lítiS fylgi.
Á Alþingi 1887 höfSu háSir þingmenn Árnesinga fylgt frestun
stjórnarskrármálsins, og kom fram á fundinum tillaga um aS skora
á þá aS leggja niSur þingmennsku, svo framarlega sem þeir vildu
ekki framfylgja endurskoSun stj órnarskrárinnar á þingi framvegis.
Annar þingmaSur kj ördæmisins, Skúli ÞorvarSarson, var á fundin-
um, gerSi grein fyrir því, hvers vegna hann hefSi veriS meS frest-
un stj órnarskrárbreytingar á síSasta þingi, bauSst til aS leggja þegar
niSur þingmennsku, ef fundarmenn óskuSu þess af þeirri ástæSu, en
kvaSst mundu verSa meS endurskoSuninni framvegis. Var því áskor-
un niSur felld aS því er til hans kom. En samþykkt var meS 20 at-
kvæSum gegn 5 aS skora á fyrra þingmann kj ördæmisins, Þor-
lák GuSmundsson, „aS framfylgja endurskoSun stj órnarskrárinnar,
ella leggja niSur umboS sitt sem þingmaSur“. Hins vegar lýsti fund-
urinn í einu hljóSi trausti á þingmanninum sem fulltrúa sínum í
öSrum málum.
Fyrir Gullbringu og Kjósarsýslu voru kosnir á kjörmannafundi í
HafnarfirSi 21. júlí cand. jur. Hannes Hafstein í Reykjavík meS sex
atkvæSum og ÞórSur GuSmundsson, hreppstjóri á Hálsi í Kjós, meS
fjórum atkvæSum.
ÞaSan úr sýslu eru ekki til önnur kjörgögn en erindisbréf Hann-
esar Hafsteins gefiS í umboSi kj örfundarins af fundarstj óranum,
Gunnlaugi Briem,verzlunarstjóra í HafnarfirSi,dagsett 15.ágúst. Þar