Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 43
Ferming í fjórar aldir
tilsegja ég skyldi á vort mál láta útleggja þennan bækling og á prent
útganga til almennilegrar nytsemdar, og hvað meira er. Þessi vor
elskulega drottning gefur þeim fátækustu bömum í Skálholtsstifti 300 og í
Hólastifti 200 stykki af þessum bækling, vonandi að þeir betri efni hafa
útvegi hana einnig bömum sínum til guðrækilegrar iðkunar með því að
þeir skulu að fullri raun komast þar um, að þetta ágrip, einkum þá við
hönd er Biblían sjálf, að bera það saman við og þegar í minni er fest,
hvað á hverjum tíma hefir skeð, þénar ágætlega minninu til léttis, og
sýnir, hversu menn eigi sér til andlegrar uppbyggingar lesa heilaga
ritning...“
Hennar Majestæt til heiðurs er varla til of mikils mælzt, að heitið
Drottningarspurningar1™ falli ekki gjörsamlega í fymsku.
Heimildaskrá,
Alþingisbækur íslands I-II. Reykjavík 1912-1916.
Aividsson Ebbe og Bentzer, Tage, Kristin trúfræði. Akureyri 1970 nn.
Ámi Þorláksson, Kristinréttur inn nýi. Kaupmannahöfn 1777.
Balle, Nicolaj Edinger, Lærdómsbók í evangeliskum kristilegum trúarbrögðum handa
unglingum. Leirárgörðum 1796 nn.
Balslev, Carl Fredenk, Lúthers katekismus með stuttri útskýringu. Reykjavík 1866
nn.
Biblía Parva eður almennilegur Catechismus. Hólum 1596, 1622.
Bréfabók Guðbrands biskups. Reykjavík 1919-1942.
Sjálfsævisga síra Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka. Reykjavík 1947.
Böðvar Bjamason, Námsbók í krisdnfræðum handa bömum. Reykjavík 1932.
Carlquist, Jan, Ivarsson, Henrik, Líf með Jesú. Reykjavík 1976 nn.
Danische Bibliothec oder Sammlung von Alten und Neuen Gelehrten Sachen aus
Dánnemarck V. Kaupmannahöfn og Leipzig 1744.
Ef þú bara vissir, (fjölrit 1985). Sr. Tómas Sveinsson þýddi úr sænsku og staðfærði.
Examen catechetícum. Hólum 1677.
Friðrik Hallgrímsson, Kristin fræði. Reykjavík 1931 nn.
Hallgrímur Hallgrímsson, íslenzk alþýðumenntun á 18. öld. Reykjavík 1925.
Helgi Hálfdanarson, Kristilegur bamalærdómur eftír lúterskri kenningu. Reykjavík
1877 nn.
Hovedverker av den kristne litteratur. Ósló 1968.
íslenzkt fombréfasafn I-XV. Kaupmannahöfn og Reykjavík 1857-1972.
Jakob Jónsson, Vegurinn. Reykjavík 1944, 1960.
Jón Ámason, Spumingar út af fræðunum samanteknar handa bömum og fáfróðu
almúgafólki. Kaupmannahöfn 1733 nn.
Jón Helgason, Meistari Hálfdan. Reykjavik 1927.
Jón Vídalín, Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn. Kaupmannahöfn 1629 nn.
Justus Jónas, Catechismus. Breiðabólstað 1562.
Kaþólsk fræði. Reykjavík 1922.
Klaveness, Thorvald, Kristilegur bamalærdómur. Reykjavík 1899 nn.
Landið þitt fsland V. Reykjavflc 1984.
Lovsamling for Island I-XXI. Kaupmannahöfn 1853-1889.
Nordisk Konversatíons Leksikon VII. Kaupmannahöfn 1963.
Páll Eggert Ólason, Saga fslendinga IV. Reykjavflc 1944.
118 Meistari Hálfdan, 64. - Jón Helgason, Kirkjusaga II, 293. Heimildir frá þessari öld
ætla þó sumar ranglega, að svo hafi kallazt kver Jóns biskups Amasonar,
Jónsspumingar.
41