Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 145

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 145
Áfangar á þroskaferli trúarinnar G. Notkun tákna Tákn verða að vísa til einhvers raunverulegs ef þau eiga að öðlast merkingu. í rannsóknum sínum komst Fowler t.d. að raun um að guðshugmyndir bama á 1. skeiði vom ekki oft manngerðar en hins vegar reyndust þær það mjög oft hjá bömum á öðm skeiði. Bömin leitast við að gefa hugtakinu „Guð“ merkingu með því að íklæða það tiltekinni, raunvemlegri mynd. í notkun sinni á táknum verður bamið að hafa eitthvað raunvemlegt að styðjast við. Þetta skýrir meðal annars hvers vegna „dramatískar“ frásagnir úr Gamla testamentinu em svo vinsælar meðal bama á þessum aldri, þar sem þær með raunvemlegum hætti birta mynd af því „sem mestu varðar“. Þriðja skeið: Sameinandi, siðvenjubundin trú. Á aldrinum ellefu til þrettán ára á sér venjulega stað önnur róttæk breyting á starfsemi hugsunarinnar að því er varðar þekkingu og gildismat. Það er á þessum aldri sem einstaklingurinn nær að öðm jöfnu tökum á formlegri rökhugsun. Þessir nýju möguleikar hafa mikil áhrif á þróun sjálfsins og trúarlegrar hugsunar. Miðlægur þáttur í öllum þeim breytingum sem eiga sér stað á þessum ámm er ný hæfni til að sjá sjálfan sig í félagslegu samhengi. Reynsla einstaklingsins af veröldinni nær á þessu skeiði út fyrir fjöl- skylduna. Ýmsir þættir krefjast þess að þeim sé gaumur gefinn: fjölskylda, skóli eða atvinna, jafnaldrar, götulífið og fjölmiðlamir, og ef til vill trúar- brögðin. Trúin verður að ljá öllum þessum ólíku þáttum samkvæm stefmiT mið, hún verður að koma á samræmi milli gildismats og upplýsingar og byggja heildstæðan gmndvöll undir sjálfsmynd og viðhorf. Þriðja skeiðið er yfirleitt einkennandi fyrir unglingsárin og nær þá undirtökum, en þetta jafnvægisskeið stendur þó stundum alla ævi. Á þessu skeiði byggjast hugmyndir einstaklingsins um hinar „ítmstu aðstæður“ á reynslu sem fengin er af samskiptum við aðra. Einstaklingurinn gerir sér mjög vel grein fyrir væntingum og áliti annarra þýðingarmikilla einstak- linga sem hann er háður27 en hefur ekki enn nægilega mótaðar hugmyndir um sjálfan sig og eigin viðhorf til að taka sjálfstæða afstöðu og standa við hana. Þótt skoðanir og gildi séu tekin mjög alvarlega em þau yfirleitt ekki túlkuð í orðum, heldur „býr“ einstaklingurinn í þeim og þeim merkingar- heimi sem þau miðla. Hann hefur ekki haft möguleika á að skoða þau utan frá á kerfisbundinn og gagnrýninn hátt. Á þessu skeiði hefur einstaklingur- inn komið sér upp „hugmyndafræði“ sem er nokkum veginn samkvæmt safn gilda og skoðana, en hann hefur ekki gert sér skýra grein fyrir henni né prófað hana, veit sig vart hafa slíka „hugmyndafræði“. Skoðanaágreiningur er álitinn stafa af því að einstaklingar em ólíkrar gerðar. Valdið er þeirra 27 Um þessa áhrifavalda er notað á ensku orðasambandið „the significant others". 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.