Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 71

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 71
Lútherska þjóðkirkjan kirkja (t.d. í frumskógum S-Ameríku eða í fjöllum Mið-Ameríku) verið í nánast ótrúlegum vexti. í kirkjufræðiumræðum samtímans eru menn á einu máli um það að kirkjan hafi ekki verið á dagskrá Jesú sjálfs, hann hafí hvorki grundvallað kirkjuna né virðist neitt benda eindregið til þess að hann hafi haft það í huga. Hins vegar tala menn um að kirkjan hafí verið eðlileg afleiðing af boðskap hans.35 Markmið boðskaparins hafi ekki verið kirkjan heldur Guðs ríki. Þessi skilningur kemur fram í samkirkjuguðfræðinni þar sem menn líta nú gjaman svo á að kirkjan sem slík sé ekki neinn miðpunktur kristindómsins heldur Kristur og í kringum hann hringsóla hinar ýmsu kirkjudeildir. Wolfgang Huber telur það vera vegna náinna tengsla milli ríkis og kirkju, sem siðbótarmenn komu á, að lútherska kirkjan þróaðist í þá átt að verða prestakirkja en ekki safnaðarkirkja eins og allt virtist í fyrstu stefna að.36 Hann hefur einnig bent á þá staðreynd að kirkjan hafi iðulega hneigst til þess að taka sér stöðu yfirvaldanna megin í einum eða öðmm skilningi og því verið í vitund manna yfirvald ekki ólíkt veraldlegum yfirvöldum. Samt hafi ævinlega verið innan hennar hópar eða straumar sem stefndu í aðra átt, svo sem klaustur og konventur, bræðra- og systrasamfélög af ýmsum tegundum á öllum tímum. Þjóðkirkjan er orðin að því sem hún átti aldrei að verða: prestakirkju, ecclesia representativa er hin eiginlega kirkja að íslenskum skilningi held ég að við verðum að viðurkenna. Svo hefur lengi verið. í þjóðkirkjunni er það því ekki hvað síst presturinn sem skiptir miklu máli og sá skilningur sem býr að baki starfi hans í hans eigi huga og í vitund þjóðarinnar. Prestur og söfnuður em helstu einingar þjóðkirkj- unnar ef svo má að orði komast. Hitt er svo annað mál að okkar kirkja hefur stimdum fengið á sig svip biskupskirkju vegna hinnar miklu miðþyngdar sinnar, ekki er rétt að segja miðstýringar heldur þeirra áhrifa sem biskupsembættið hefur haft hér á landi og orkar mjög tvímælis í ljósi lútherskrar hefðar og þarf að endurskoða. Einn misskilningurinn sem tengist þjóðkirkjunni kemur fram þegar menn segja að ýmis málefni samfélagsins t.d. pólitísk mál eins og friðarmál eða umhverfismál eðá atvinnumál séu of sérhæfð til þess að kirkjan geti tekið afstöðu til þeirra. Þetta er misskilningur á þjóðkirkjunni þar sem hún er skilin sem prestakirkja, kirkja guðfræðingaima en ekki kirkja fólksins eins og á siðbótartímanum þegar Ágsborgarjátningin var samin. Það merkti að innan hennar voru einmitt þessir menn með alla þá sérþekkingu sem til þurfti að taka ábyrga og málefnalega afstöðu í pólitískum málum samtímans. Þegar kirkjan lætur telja sér trú um að hún geti ekki tekið af skarið í neinu máli vegna þess að hún hafi einungis með guðfræðileg málefni að gera þá er hún ekki lengur þjóðkirkja að lútherskum skilningi og raunar varla kirkja yfirleitt heldur aðeins 35 Karlheinz Stoll, "Kirche darf niemals sich selbst dienen", bls. 37. 36 Huber, bls. 151. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.