Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 82

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 82
Hörður Áskelsson og við sjáum merki um viss messuform í Nýja testamentinu, en við getum verið þess fullviss að hinir fyrstu söfnuðir voru frjálsir innan formsins, helgihaldið var ekki markað af fjötrum fyrirskrifaðra formúla. Lúther var talsmaður formsins, en lagði áherslu á sveigjanleika þess, með tilliti til aðstæðna. Hin íslenska þjóðkirkja hefur með handbókinni frá 1981 gefið forskrift að klassískri messu, sem haldast skal hvem sunnudag, þó ekki séu um það bein fyrirmæli í handbókinni. Þetta form virðist mun flóknara en form frumkristninnar, en byggist þó á sömu grundvallar- atriðum um boðun og sakramenti. Það byggir á ákveðinni rökhyggju rómverskrar kirkju, og inniheldur suma fegurstu lofsöngva og bænir austurkirkjunnar og gjörvallrar kristni. Formið sjálft bindur söfnuðinn að nokkm, hver liður hefur sinn ákveðna stað, Kyrie er á sínum stað, Credo og Pater noster sömuleiðis, en í útfærslunni liggur frelsið, með hvaða tónum skal syngja Kyrie og Sanctus, inngangssálm og lokasálm. Hér er lykillinn að lifandi uppfyllingu messuformsins, hér er það sem við skulum byrja að vinna, hér skulum við hefja „nýjan söng“. Syngið Drottni nýjan söng Johann Sebastian Bach samdi nýja tónlist fyrir hvem sunnudag, svo segja má að þessi orð hafi hann tekið bókstaflega. Það hefur og löngum þótt sjálfsagt í nágrannalöndum okkar að kirkjutónlistarmenn væm færir um að leika af fingmm fram á orgelið, eftir þörfum og innblæstri. Þýskir og franskir orgelleikarar hafa til dæmis yfirleitt ekki annað en sálmabókina með sér að orgelinu til guðsþjónustunnar. Hvemig getum við stuðlað að því að tónlistin í messimni okkar geti verið ,jiýr söngur“, að hver tónn, jafnvel þó hann sé aldagamall hljómi sem nýr í hvert skipti, jafnvel svo að sá sem er nýr í söfnuðinum geti strax hrifist með? Nýr söngur er ekki bara sá sem verið er að frumflytja. Hann er líka gamli söngurinn, sem alltaf er sunginn, en er fram borinn af einlægni og sannfæringu. Dýrðar- söngur englanna á jólanótt á að hljóma nýr í hverri messu, ekki sem gömul tugga. Hér er það innstilling þess sem syngur, safnaðarmeðlimsins, sem skiptir sköpum, að hann upplifi messuna sem einstakan, nýjan atburð í hvert sinn, að Kristur sé raunvemlegur til staðar. En nú skulum við játa að ekki er sjálfgefið a^ svo sé. Fyrir áðumefndan vin okkar þarf meira að koma til. Ég sný mér að þeim sem hafa framkvæmd messunnar á höndum, að fyrsta hópnum sem ég nefndi fyrr. Kirkjan og guðfræði- deildin líti í eigin barm. Er starfsfólkinu, sem stýrir helgihaldinu, skap- aðar þær forsendur sem nauðsynlegar em? Em prestar og annað starfs- fólk undir það búin að fylla messuna nýjum söng? Ég leyfi mér að svara því neitandi. Það era liðin 9 ár síðan nýja handbókin kom út, sem boðaði byltingu í helgisiðum okkar og ég veit ekki til þess að fram hafi farið markviss kynning á henni, eða forsendum breytinganna. Nema helst það sem gert er í kennslu í kennimannlegum greinum guðfræðinámsins, en þar er skammtaður svo knappur tími að varla næst nema yfirborðsleg umfjöllun. Það er frekar undantekning ef nývígður prestur þekkir helgi- hald fyrir eigin iðkun um lengri tíma. Hvemig á hann að geta gengið í 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.