Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 110

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 110
Kristján Búason Roman Jakobson, einkum hljóðeiningafræði hans, þar sem hann greindi minnstu greinandi einingar málhljóðanna (e. distinctive features). Greimas vildi útfæra hliðstæða kenningu á sviði táknmiðsins105 og greina minnstu einingar merkingar, sem hann kallar „sem“ Þessar minnstu einingar merkingar öðlast merkingu sína bæði í samtengingu (fr. conjunction) og aðskilnaði (fr. disjunction) gagnvart annarri merkingareiningu innan málkerfisins. Þetta er tveggja póla kerfi, þar sem merking einingarinnar í tilteknum texta byggist á tilvist andstæðu á dæmavenzlaásnum, s gagnvart ekki-s. Sem dæmi má nefna, að merking hugtaksins stúlka, /kveneinkenning/, afmarkast af tilvist hugtaksins piltur, /karleinkenning/. Þessi hugtök tengjast m. a. í sameiginlegum merkingaröxli, sem kalla mætti /kyneinkenning/.106 Birting málkerfisins í tilteknu orði (fr. lexem) er líkt og málhljóðið (fr. phonéme) samansett af minnstu einingum merkingar (fr. sem). Þessar merkingareiningar em undir stigi (fr. niveau) birtingar, en umfjöllun um þær felur í sér umritun,107 sem hér er sett innan skástrika. Dæmi inn slíkt er orðið stúlka, sem er birtingarform merkingareiningarinnar /kveneinkenning/ í andstöðu við /karleinkenningu/. En merkingar- einingamar em fleiri, t. d. /þroski/ í andstöðu við /vanþroska/, /mennskt/ í andstöðu við /dýrslegt/, /lífrænt/ í andstöðu við /ólífrænt/, o. s. frv. Hér sleppir samlíkingunni við líkan Jakobsons, þar sem pörin geta orðið mjög mörg. En Jakobson gerði aðeins ráð fyrir 12 pömm í sínu líkani af fmmeiningum málhljóðanna eins og áður var sagt.108 Þá greindi Greimas milli varanlegra merkingareininga, svo kallaðra kjarnaeininga merkingar (fr. noyau sémique, skammstafað Ns), og þeirra sem em háðar samhengi, svo kallaðra samhengiseininga merkingar (fr. sémes contextuels, skammstafað Cs). Dæmi um þetta er orðið höfuð (fr. téte) með kjamaeiningunni /efsti hluti/ í margs konar yfirfærðu samhengi. Á íslenzku er t. d. talað um höfuð fjölskyldunnar. Samhengiseiningin er /hópur/. Þessi samhengi em flokkuð. Samtenging kjamaeiningar og samhengiseiningar kallast „semem" (Semem, skammstafað Sm =Ns + Cs).10? Samfelld röð orða (fr. sequence) eins og setning verður að hafa sam- eiginlega samhengiseiningu merkingar, sem er endurtekin. Þessi eining kallast merkingareining mengis (fr. klassem), þar sem hún safnar saman orðum í mengi og felur í sér jafnstöðu (fr. isotopie) merkingar orða- raðarinnar.110 Orð texta er hægt að umrita í lengri skilgreiningu og lengri texta er hægt að draga saman í eitt orð, það er að segja gefa henni nafn. Þetta þýðir, að í texta er hægt að gefa yfirlit yfir fleiri tjáningar- form sömu merkingar og ákvarða jafnstöður merkingar í textanum. Hér 105 Sjá Greimas, A. J„ Strukturale Semantik. Methodologische Untersuchungen. Braunschweig: Friedr. Vieweg + Sohn 1971. 106 Sjá Greimas, Stukturale Semantik, bls. 13-17. 107 Sjá Greimas, Strukturale Semantik, bls. 19. 108 Sjá Hallback, bls. 107. 109 Sjá Greimas, Strukturale Semantik, bls. 37n. 110 Sjá Greimas, Strukturale Semantik, bls. 42-46. 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.