Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 128

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 128
Sigurður Pálsson — Þróunin er „híerarkísk”. Eitt stig fylgir öðru í ákveðinni röð frá einföldum formgerðum til flóknari formgerða. — Þróunin er óbreytanleg, þannig að síðara stig byggir ætíð á því fyrra. Einstaklingurinn hleypur aldrei yfir stig. — Þróunin er algild (universal). Samskonar þróun á sér stað hvarvetna, óháð menningu. Aðstæður geta hraðað henni eða hamlað en ekki breytt. Kohlberg Áður hefur þess verið getið að áhugi Fowlers á þroskaferli trúarinnar hafí vaknað við störf hans í Interpreter's House. Annar áhrifamikill hvati að rannsóknum hans var kynni hans af kenningum Lawrence Kohlbergs um siðgæðisþroska.12 Heimspekileg viðhorf Kohlbergs til siðgæðis og siðgæðisvitundar manna hafa verið nefnd algildishyggja sem rekja má til Sókratesar og síðar Kants. Út frá því er gengið, að aðeins sé til ein dygð, „réttlæti“, og að réttlætis- vitund búi með öllum mönnum án tillits til menningar eða þjóðfélagsgerðar. Hvað varðar þroskasálfræðileg viðhorf, aðhyllist Kohlberg þroska- kenningu Piagets. Kenning Kohlbergs felur í sér að siðgæðisvitund manna þroskist samkvæmt ákveðnu ferli óháð menningu. Til að greina þetta ferli hefur Kohlberg kosið að rannsaka einkum með hverjum hætti einstaklingar á ólíkum aldri og með breytilega félagslega mótun færa rök fyrir siðferði- legum viðhorfum sínum og breytni. Röksemdimar eða hugsanaferlið flokkar hann síðan í þrjá meginflokka og hvem þeirra í tvo undirflokka og leiðir þannig í ljós aðgreind skeið eða þrep í þroskaferli siðferðilegrar hugsunar. Þannig sýnir hann fram á hvemig formgerðir siðgæðishugsunar breytast með afgerandi hætti frá einu þroskaskeiði til annars. Aldur einstaklinga á tilteknu þroskaskeiði er breytilegur og ráða umhverfisáhrif mestu um hvenær tilteknum þroska er náð og hvort siðgæðishugsun, eins og henni er lýst á efstu stigum, nær að þroskast. Sjálft þroskaferlið er ætíð hið sama hjá öllum, þannig að þrepin em gengin hvert af öðm og ætíð í sömu röð. Það er hins vegar breytilegt og ýmsu háð hversu langt verður komist á þroskaleið. Þar sem það skiptir nokkm máli til skilnings á kenningum Fowlers er rétt að geta þess að eitt af því sem Kohlberg telur nauðsynlega forsendu (en þó ekki nægjanlega) fyrir siðgæðishugsun á ákveðnu stigi er hæfileiki til að setja sig í spor annarra, þ.e. samskiptaskilningur einstaklingsins. Robert Selman13 hefur sett fram kenningu um hvemig þessi samskiptaskilningur 12 Um kenningar L.C. Kohlbergs vísast til ritgerðar dr. Sigrúnar Aðalbjamardóttur: Kenning Kohlbergs um siðgæðisþroska, í afmælisriti dr. Brodda Jóhannessonar, Gefið og þegið, Iðunn, Reykjavík 1987. Einnig má benda á Moral Development, A Guide to Piaget and Kohlberg eftir Ronald Duska og Mariellen Whelan; Gill and Macmillan 1977. Þar er athyglisverður kafli um siðgæðisþroska og kristna trú. 13 Robert L. Selman: The Developmental Conceptions of Interpersonal Relations; publication of the Harvard-Judge Baker Social Reasoning Project, December 1974, 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.