Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 14

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 14
Bjami Sigurðsson sunnudegi, og áttu bæði böm og fullorðnir að hlýða á þær. Þannig átti að taka fyrir allar greinar fræðanna og byrja svo upp á nýtt. Gissur biskup Einarsson, (1540-1548), sleppir kaflanum um predikanir í kaupstöðum í þýðingu sinni á kirkjuskipaninni. Hins vegar segir þar, að til sveita skuli seinni hluti predikunarinnar snúast um einhverja grein fræðanna með svipuðum hætti, en öll átti predikunin að standa eina klukkustund. Þessi skipan var tekin upp hér á landi. Gissur biskup virðist hafa látið prenta á íslenzku Fræðin minni í vígsluför sinni 1542-1543. Þó gæti minnisgrein hans um þetta efhi falið í sér, að hann hafi látið skrifa upp mörg eintök Fræðanna. A. m. k. hefir hann fyrstur manna snúið þeim á íslenzku. Fyrsta prentun Fræðanna hér á landi, sem vissa er um, birtist í bók, sem prentuð var á Breiðabólstað í Vesturhópi 1562. Fylgdu þau fræðapredikunum, sem Oddur Gottskálksson, (d. 1556), sneri á íslenzku og kenndar em við Justus Jónas (d. 1555), en höfundar vom raunar 2 Þjóðverjar, sem sömdu rit sitt á latínu, en Justus Jónas sneri á þýzku. Þessi bók er glötuð. Fyrsta útgáfa Fræðanna, sem hefir varðveitzt, kom út á Hólum 1594 í þýðingu Odds Gottskálkssonar. Ærið oft hafa þau komið út síðan, sem hér gefst ekki tóm til að rekja, (sjá Islandica IX). En fljótt þykir siðbótarmönnum fræðalærdómurinn ófullnægjandi, þó að í kjölfar hans fari „examen catecheticum.“ Víst er, að ferming var tekin upp í Hessen 1539. Siðbótarmenn sóttu rök sín fyrir fermingu og sérstakri handayfirlagningu í sömu ritningarorð og kaþólskir kenningu sína um sakramenti fermingar.8 Óvíst er, að ferming hafi með öllu horfið hér á landi undir eins eftir siðbót. Hitt fer ekki milli mála, að Guðbrandur biskup Þorláksson, (1571- 1627), fékk snemma áhuga á, að ferming yrði almennt upp tekin. Áhuga hans á bamalærdóminum verður þegar vart í prestastefnusamþykkt, er hann stóð að 1573 og nokkmm sinnum seinna.9 Gísli Jónsson 8 Post. 8,14-17. 9 Prestastefnusamþykkt Guðbrands biskups 1573. „Ef nokkur prestur sannprófast að því að hann gefi sakramentum nokkrum þeim, sem ekki kunna hið minnsta einfaldan Chatechismi texta allan, þá skal hann eftir þennan dag straffast af biskupi og missa svo mikið af sínum tíundum sem biskupi þyldr og lízt með góðra manna ráði og álití og leggist til fátækum þar í þinghá, nema sjúkir menn séu og beiðist sakramentis." Alþingisbækur Islands I (1570-1581). Rvk. 1912-1914. Prestastefnusamþykkt GuSbrands biskups 1576. „Skyldugir eru prestar að kenna bömum sínum á bók, þá þau koma til þess aldurs, svo að þau kunni hið minnsta chatechismi Lutheri texta með sinni útskýringu, bænum og borðsálmum áður en þau takast til sakramentis." Sama rit bls. 335. Prestastefnusamþykkt Guðbrands biskups 1578. „Prestar skulu tvisvar eða þrisvar á ári ríða um Þinghá sína að leiðrétta þingfólkið í bamalærdóminum. Item að einfaldur textí Catechismi lesist hvem sunnudag eftir predikun og þar með útleggist einn partur með fæstum orðum.“ Sama rit bls. 370. Oddur biskup á sama róli. í Mosfellsskipun Odds biskups Einarssonar frá 1593 er m.a. kveðið á um skyldu presta til að „framfylgja Lutheri chathecismo þeim litla með sinni einfaldri útskýringu eftir kongsins Ordinanziu. Skal presturinn augmvan taka til sacramentís 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.