Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 56

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 56
Lone Fatum þeirra grundvallandi andstæðna sem felast í heiðri og skömm, hreinu og óhreinu. Það sem gerir útslagið er að við höfum í þessum hugtakapörum aðgang að þeirri táknfræði sem í tilteknum vitundarheimi eins og t.d. Nýja testamentisins, hefur mótað félagslega vitund bæði kvenna og karla eftir kynferði. Þannig virðist mér að ekki sé nokkur vafi á að kynbundin túlkunarfræði af þessari gerð rúmar möguleika bæði fyrir gagnrýnni og blæbrigðaríkari afstöðu til texta og hefðar og fyrir mun fjölbreyttari athugun á kyntengslum og forsendum fyrir táknfræði kynja, einnig á okkar eigin dögum og stað. Mannfræðileg vandamál sem tengd eru kyni styðja okkur annars vegar við að skoða textana þar sem þeir eru í félagslegum og menningarlegum framandleika sínum, og við neyðumst, með gagnrýninni gaumgæfni, til að snúa okkur að muninum á opinberri menningu og menningu einkalífs okkar; muninum á föstum, lokuðum og íhaldssömum samfélagsskilningi sem í eiginlegri merkingu er mótaður af föstu gildismati, sameiginlegum grundvallarhugmyndum og spenntum lífsvemleika okkar sem, að því er við ímyndum okkur, er í sífelldri útþenslu; — útþenslu sem tekur svip af niðurbroti hefðbundinna viðmiðana og fjölhyggju í viðhorfum. Mann- fræðileg vandamál sem tengd era kyni styðja okkur hins vegar við að seilast út fyrir það mark, sem út af fyrir sig, er aðeins að leita að konum, kven- ímyndum eða reynslu kvenna í textunum. Við neyðumst til að skoða það með sífellt gagnrýnni hætti, hverjar forsendur okkar era þegar við lýsum eftir konum og því kvenlega á nótum kyns og kynferðisefna, sem heyra okkar menningu til en ekki er unnt að gefa alþjóðlegt gildi án þess að fleira komi til. Þegar ekki er unnt að taka hið kvenlega sem gefna stærð eða líffræðilegan fasta, heldur verði þvert á móti að líta á það sem eitthvað félagslega og menningarlega afstætt, hefur það að sjálfsögðu enga þýðingu að spyrja aðeins um hið kvenlega í texta og hefð. Enda vil ég draga fram það sem ber með sér áhættu t.d. í Nýja testamentinu, að leita þar að konum út frá hugmyndum kvennaguðfræðinnar um hið kvenlega og algilda í heiminum. Ég vil hér minna á, að eins og hin rómantíska ást var fundin upp á 12. öld, þannig var og kynferðið með hliðstæðum hætti fundið upp á þeirri 20. Þessu tilheyrir, eðli málsins samkvæmt, hin gagnrýna yfirvegun, að hugmyndin um kvenlegan sérleik í merkingunni kvenlegir eiginleikar og dygðir, er alveg með sama hætti menningarleg uppfinning sem eigna má tilurð borgaralegrar fjölskyldu. í því felst nokkur kaldhæðni, að hugmyndin um kvenlega eiginleika hefur verið þróuð og henni lýst með miklum áhrifamætti fyrir sjálfsskilning kvenna og félagslega sviðsetningu þeirra á sjálfum sér í þeirri skáldsagnagerð sem blómstraði á 19. öld. Hún gerði að verkum að nokkur fjöldi kvenkyns rithöfunda sló í gegn og kom í ljós menningarlega. Loks vil ég enn einu sinni, leggja á það áherslu að ég lít á kynbundna túlkunarfræði sem þýðingarmesta þáttinn í framhaldi þróunar kvenna- guðfræðinnar sem vísinda- og rannsóknasviðs. Burtséð frá því hvað við fáumst við, verðum við að læra, að spyrja ávallt um kyn en að auki verðum 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.