Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 148

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 148
Sigurður Pálsson leika í samskiptum við aðra. Unglingamir hafa einlæga trú og meta gildi mikils og leitast við að haga lífi sínu í samræmi við þau og verja af ákafa sannfæringu sína. En þessi sannfæring og þessar skoðanir eiga sér rætur í áhrifavöldum, annað hvort mikilsmetnum einstaklingum eða félög- um/hópum. Fowler skilgreinir þetta sem órætt kerfi þar sem skilyrðin fyrir ákveðinni trú em ekki meðvituð. Þannig má finna andstæður í viðhorfum einstaklingsins. Það er jafnvel hægt að finna viðleitni hjá unglingnum til að sætta sig við hið óljósa að vissu marki. Fowler talar um eins konar rökkur umhverfis gmndvallarskoðanir. G. Notkun tákna Tákn em ekki lengur bókstafleg eins og á 2. skeiði. Einstaklingar á 3. skeiði skilja líkingar og em tilbúnir til að láta ákveðið tákn hafa fleiri en eina vídd eða merkingu. Þetta er eðlilegt þegar þess er gætt að viðhorf einstaklingsins er ekki lengur sjálflægt og rökhugsunin ekki lengur hlutbundin. Til dæmis er guðshugmyndin ekki lengur manngerð heldur byggð upp af ákveðnum persónulegum eigindum á borð við „vinur“, „leiðtogi", „huggari“, „leið- beinandi“ og „sál“. Tákn hafa á þessu skeiði mikla þýðingu og táknið og það sem það stendur fyrir em óaðskiljanleg. Þess vegna er afhelgun tákna einstaklingum á þessu stigi ógnun.32 Fjórða skeið: Sjálfstœð og meðvituð trú. Þess er að vænta að í fyrsta lagi sjáist djarfa fyrir þessu skeiði á fyrstu manndómsámm. Tvær veigamiklar breytingar verða að eiga sér stað samtímis eða hver á eftir annarri. í fyrsta lagi verður einstaklingurinn að taka til gagnrýninnar endurskoðunar lokað kerfi trúar, gildismats og skuldbindinga sem einkennir þá sem em á þriðja skeiði. Þetta leiðir oft af sér sársaukafullt uppgjör við það sem áður hefur verið haft fyrir satt gagnrýnislaust, hvað varðar trú og lífsskoðun. I öðm lagi verður einstak- lingurinn að glíma við sitt eigið sjálf, sem á fyrra stigi var skilgreint og skilið út frá hlutverkum og tengslum, og koma sér upp nýrri sjálfsmynd, óháðri fyrri áhrifavöldum. Þetta felur í sér að einstaklingurinn verður að taka sjálfstæða og óháða ábyrgð á sjálfum sér í stað þess að láta ytri aðstæður og utanaðkomandi aðila ráða gildismati og markmiðum. Það sem einkennir fjórða skeiðið er rík tilhneiging til að koma kerfis- bundnu samræmi á skoðanir og lífsviðhorf. Kveikjan að þessari breytingu og það sem knýr á um hana er sú ábyrgð á náunganum sem vaknar á þriðja skeiði. Þegar einstaklingurinn tekur að nálgast fjórða skeiðið á þroskaferli sínum stendur hann frammi fyrir margs 32 Sbr. það sem áður sagði um breytingu messunnar í rómversku kirkjunni. Fowler bendir einnig á, og það kann að hjálpa til aukins skilnings á samtímanum, að þegar tákn hafa verið afhelguð eða þegar einstaklingar hafa vanist af að taka þátt í helgum, táknrænum athöfnum, verður hið heilaga merkingarlaust og innantómt fyrir einstaklingum á þessu skeiði. Þegar þessi afhelgun er orðin almenn í tilteknu samfélagi, eins og almennt er hér og víða í hinum vestræna heimi, leiðir þetta tóm af sér vaxandi kvíða og taugaveiklun en jafnframt vaxandi áhuga á hvers konar kukli og dulrænum fyrirbærum. James W. Fowler: Stages of Faith, bls. 163-164. 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.