Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 206

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 206
Gunnar Kristjánsson Samskipti Guðs og manna. Um það fjallar lokaþátturinn í umfjöllun Sigurðar Áma um Postilluna. Hér haldast í hendur trúin á Guð og þjónustan við náungann. Þetta tvennt verður ekki skilið að í postillimni. Hvers konar ávirðingar mannsins sem taldar em upp í postillunni em túlkaðar sem móðgun við Guð og synd gegn honum. Maðurinn verður að þjóna Guði með því að þjóna náunganum og það gerir hann með öllu sem í hans valdi stendur, með líkama og sál: vömnum, skynseminni, eigum sínum, fótunum, höndunum, augunum, eymm sínum o.s.frv. Trúföst þjónusta við konunginn felst í því að vera heill hið innra en iðrast verði manni á (sundurkramið hjarta er hugtak sem Vídalín er mjög að skapi.) Þjónustan skiptist í þrennt að mati Sigurðar Áma: 1) Guð er strangur og kröfuharður, ekki er nóg að óttast Guð, líka þarf að hugleiða föðurlega mildi hans. Sjá prédikun á hreinsunardegi Maríu (bls. 186f): „Óttinn dugir oss til þess að reka syndarann til Guðs, þegar hann hugleiðir það, að hann hafi hans reiði forþénað, en íhugan Guðs föðurlegrar gæsku, hans speki, hans þolinmæði, uppvekur elskuna í mannsins hjarta, sem lætur oss verða eitt með Guði og kveikir soddan unaðssemd í vorri sál, að menn forsmá alla hluti jafnvel hjá krossi drottins eins og st. Páll, svo ég má segja, að óttinn er faðir guðhræðsl- unnar en elskan til hans er móðir að henni. Óttinn getur hana í fyrstunni, því segja guðlausir menn, að óttinn hafi guðina gjört. En elskan tekur við henni, elur hana og nærir í hjarta mannsins, á meðan hún er ekki fullburða, eins og ein móðir sitt fóstur, þar til hún kemur í ljós og auglýsir sig í góðum verkum.” Þegar umfjölluninni um Vídalínspostillu sleppir snýr höfundur sér að nýguðfræðiimi og rekur allítarlega aðdraganda hennar. Þar heldur hann því fram að það hafi verið Pjetur Pjetursson biskup sem teljast megi milliliður milli hefðbundinnar guðfræði eins og hún birtist í verkum þeirra Hallgríms og Vídalíns og nýguðfræðinnar. Eitt meginhugtakið í guðfræði Pjeturs er þroskahugtakið (progress). Guð er ímynd stað- festunnar. Heldur er dregið úr konungsímyndinni frá því sem áður var en föðurímyndin er orðin sterkari og oftast talar Pjetur um föður miskunn- semdanna. Tvíhyggja er áberandi: annars vegar Guð hins vegar heimur- inn. Maðurinn þarf að brúa bilið milli sjálfs sín og Guðs, það gerir hann m.a. með góðverkum og Sigurður Ámi bendir á það hvemig Pjetur lítur á góðverkin út frá eiginhagsmunasjónarmiði. Einstaklingshyggja er ríkjandi í guðfræði hans. Höfundur rekur í stuttu máli en skilmerkilegu skoðanir þeirra séra Matthíasar Jochumssonar og séra Páls Sigurðssonar í Gaulverjabæ og sýnir fram á að þar sé fyrst að finna greinileg merki þess að nýguðfræðin hafi fundið leið hingað til lands. En meginrannsókn höfundar þetta tímabil fjallar um verk þeirra dr. Jóns Helgasonar og Haralds Níelssonar. Guðfræði hjartans nefnir höfundur kaflann um Jón Helgason. í guðfræði hans er hjartanu og skynseminni stillt upp sem andstæðum (bls. 212). Það sem mestu máli 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.