Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 86

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 86
Kristján Búason Meðal þeirra hugmynda og aðferða sem áhrifamiklar hafa verið m.a. í málvísindum og bókmenntum er formgerðarstefnan eða strúkturalisminn (e. Structuralism). Grundvallarhugtök formgerðarstefnunnar eru heild, umbreyting og sjálfstýring. Litið er á viðfangsefnið, í þessu tilfelli texta, sem heild, sem er uppbyggð af þáttum, sem eru frábrugðnir heildinni. Umbreyting felur í sér útfærslu, þ. e. hið formaða fomar, viðbótarþættir aðlagast kefinu, en sjálfstýringin felur í sér, að umbreytingin fer aldrei út fyrir kerfið. Hópur fyrirbæra, sem vantar þessi einkenni, er samansafn (fr. agrégat) ekki formgerð.* 2 Formgerðarstefnan í málvísindum og bókmenntum flokkast undir hlutlægar kenningar um texta, sem ganga út frá sjálfstæði textans og taka ekki tillit til höfundar, umheims eða lesanda.3 Formgerðargreining í bókmennntum er ekki endursögn á tilteknu verki eða skynsamleg samantekt á innihaldi þess, heldur setur hún fram kenningu um formgerð og aðgerðir bókmenntalegrar fram- semingar, litróf bókmenntalegra möguleika, þannig að tiltekið bók- menntaverk skoðast sem dæmi um sérstaka birtingu þessara möguleika.4 * & Formgerðarstefnan fæst einkum við hvernig texti hefur merkingu, ekki fyrst og fremst hvað hann merkir. Formgerðarstefnan hefur verið í stöðugri þróun og kvíslast um leið og hún hefur haft bæði bein og óbein áhrif á aðra en áhangendur sína. Hér verður nú reynt að gefa stutt yfirlit yfir aðdraganda og þróun formgerðarstefnunnar í bókmenntum fram til eins helzta fulltrúa hennar í the anxiety of influence; deconstruction; forms of reader-response criticism; reception-theory; semiotics, speech act theory." 2 Sjá Piaget, J, Le Structuralisme. Paris: Presses Universitaires de Francel972. Bls. 6-16. „En un mot, une structure comprend ainsi les trois caractéres de totalité, de tansformations et d'autoréglage.“ Bls. 7. Sjá enn fremur Chatman, S., Story and Discourse. Narrative Structure in Fiction and Film. Ithaca and London, Comell University Press 1983. Bls. 20-21. Hann styðst við skilgreiningu hins fyrmefnda. 3 Túlkandi texta velur samhengi og sjónarhorn. Gerður er greinarmunur á hermi- kenningum (mimetic theories), þar sem textinn er skýrður sem eftirlíking umheimsins og sem tilvísun tíl hans, áhrifakenningum (pragmatic theories), þar sem textinn er skýrður m. t. t. þess að hann hafi áhrif á viðtakanda/lesanda, tjáningarkenningum (expressive theories), þar sem textinn er skýrður sem tjáning höfundar, og hlutlægum kenningum (objectíve theories), þar sem textinn er skýrður sem lokuð eining, samansett af innri formgerðarvenzlum grundvallarþátta. Flestir fræðimenn taka tíllit til allra sjónarhoma, en oft fylgja þeir einkum einu þeirra. Sjá Abrams, H., The Mirror and the Lamp. New York: Oxfoid University Press 1963. Bls. 6. Sjá ennfremur Olsson, B., A Decade of Textlinguistic Analysis of Biblical Texts at Uppsala, í Studia Theologica 39 (1989), bls. 107nn, og Jón Sveinbjömsson, Ný viðhorf í biblíurannsóknum, í Tímarit Háskóla íslands. Nr. 1, 1. tölublað, 1. árgangur 1986. Reykjavík: Háskóli íslands 1986. Bls. 40-48. 4 Sjá Todorov, T., Structural Analysis of Narrative í Davis, Robert Con (Útg.), Contemporary Literary Criticism. Modernism through Post-Structuralism. New York & London: Longman. Bls. 324. „Such analysis seeks no longer to articulate a paraphrase, a ratíonal resumé of the concrete work, but to propose a theory of the stmcture and operation of the literary discourse, to present a spectum of literary possibilities, in such a manner that the existíng works of literature appear as partícular instances that have been realized." 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.