Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 46

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 46
Lone Fatum og lætur því málefhi lífsins og einstaklingsbundin lífskjör til sín taka. Annað atriðið er það, hve kvennarannsóknir og þar 'með kvennaguðfræðin hafa verið háðar kvennahreyfingunni og þeirri vitundarvakningu kvenna sem beinist að stjómmálum. Loks er þriðja atriðið, kyn sem útleggingarvídd er fylgir allri tilvem og verður þess vegna óhjákvæmilega að endurspeglast og verða meðvituð í allri þeirri guðfræði sem óskar að útleggja tilvemna fyrir þá sem hún snertir. Huglægni í útleggingunni Stómm hluta þeirrar kvennaguðfræði sem hefur mtt sér til rúms á 8. áratugnum og hluta þess 9. má líkja við guðfræði stjómmála og ekki síst við frelsunarguðfræði. Þessar stefnur eiga það sameiginlegt að hafa gert upp við óhlutstæða menntastefnu; við akademískt dálæti á að alhæfa um tilveruna; manninn og mennskuna án skírskotunar til skilyrða sögunnar, og við hug- myndina um hlutlæg sannindi er varði annars vegar hinn synduga og hins vegar eilífa umvöndun Guðs orðs. Sú staðhæfing sem tengir kvenna- guðfræði við guðfræði stjómmála og frelsunarguðfræði er, að það sem mennskt má telja er ekki til í óhlutstæðri, algildri mynd, heldur er hver mannvera ávallt sérstök mannvera mitt í sérstakri lífssögu. Það þýðir að hvorki synd né fyrirgefningu verður lýst óháð ýmsum ákveðnum lífskjömm. En þetta felur jafnframt í sér, að þau gildi sem eiga sér athvarf í hverju guðshugtaki, þurfa að endurspeglast og birtast í samræmi við sögulega skilyrt samhengi reynslunnar. Það er þetta sem gerir þær kröfur til túlkand- ans að hann eigi sér sess í útleggingu sinni og sé þannig sjálfum sér kunnur í eigin huglægni. Það er alveg jafn mikill skollaleikur að vilja iðka óhlutbundna, alhæfandi guðfræði og að vilja vera hlutlægur og óhlutdrægur guðfræðingur sem lætur í veðri vaka, að hann fáist við að tjá eilíf sannindi með algildum hætti. Hlutlæg og óhlutdræg útlegging er ekki til og þess vegna em hlutlægir túlkendur eða óhlutdrægir í verðmætamati ekki heldur til. Samhengið er þetta, að huglægur áhugi fyrir hverju túlkunarverkefni verður því skaðlegri sem huglægninni er betur leynt undir hulu yfirskinshlutlægni og svoneíhds vísindalegs hlutleysis. Að því marki sem sérhver útlegging er huglægt bundin við túlkandann, að sama marki er hún til jafns bundin við einstaklingsbundnar forsendur túlkandans í ákveðnu samhengi reynslunnar. Útleggingin tekur svip af ýmsum gildishugtökum og viðmiðunum og takmarkast af ýmsum myndum vitundarinnar í menningu og umhverfi. í stuttu máli, þá er sérhver útlegging skilyrt af þeim reynsluheimi sem hún hefur orðið til í. Það þýðir að lífstúlkun karls er skilyrt af reynsluheimi karls. Sé túlkunin sett fram af karli með ákveðinn húðlit, á ákveðnu menntunarstigi, á forsendum tiltekinna menningarlegra tengsla og umhverfisáhrifa, mun allt þetta verða að finna í túlkuninni sem ákvarðandi grundvallarforsendur hennar. Sú útlegging sem enn ræður ríkjum í guðfræðilegri hefð og ritskýringu er kynblind og endurspeglar ekki þessar grundvallarforsendur. Þess vegna hafa 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.