Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 181

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 181
Eru Guð og „Óvinurinn” sama persónan? fómimar gengi hann á rétt spámannsins, forréttindi hans til þess að gegna hinu prestslega hlutverki við fómir.5 Þegar liðið tók að dreifast burt frá Sál gerði hann upp hug sinn og gaf fyrirmæli um að búast til fómfæringa, brennifóm og sjelamímfómir. Sál er rétt byrjaður á athöfninni er hann sér Samúel koma. Hann gengur til móts við hinn mikla spámann og heilsar honum, en Samúel tekur ekki kveðju hans heldur hreytir út úr sér: Hvað hefur þú gjört? (Hefði hann verið frá Ólafsvík hefði hann sagt, „Hvem fjandann ertu að gera, maður?“, eða eitthvað álíka krassandi.) Sál verst hinni grimmilegu sakfellingu Samúels með því að útskýra að Filistear hafi búið um sig í Mikmas, þar skammt frá, og séu þess albúnir að taka Gilgal, og allt liðið hafí verið að því komið að flýja. Þetta hafi því verið nauðvöm úr því að Samúel kom ekki á tilsettum tíma. En Samúel hlýðir ekki á sjálfsvöm Sáls. An minnstu miskunnar kveður hann upp dóm, dæmir Sál sekan fyrir að óhlýðnast lögum og rétti og boðar honum að Yahweh hafi nú hafnað honum sem konungi og kjörið sér annan mann í hans stað. Óneitanlega minna þessi orð á boðskap 12. kapítulans um hlýðni við lögin og vilja Yahweh í hvívema, og bregði menn trúnaði verði, eins og þar stendur, „bæði yður og konungi yðar í burtu kippt“. En einhvem veginn skilur sögumaður lesandann eftir með þá tilfinn- ingu að ef til vill hafi þama verið rétti hallað. Sál hafí haft sína afsökun, liðið verið að því komið að yfirgefa hann. Og Samúel stóð ekki við orð sín um að koma að liðnum sjö daga fresti. Hvað um það, þá heldur Sál á brott með lið sitt og sameinast Jónatan og liði hans í Gíbeu. Og gnæfir nú hættan af árás Filistea yfir og nær að feykja burt ógninni af orðum Samúels. Nú skal varist til síðasta manns. 14. kapítuli Nú víkur sögunni annað. Eins og gerist í kvikmyndum, er nú bmgðið upp allt annarri mynd. Sviðið er annað og persónumar líka. Ekki er lengur á tjaldinu mynd hins reiða spámanns er fordæmir Sál, né mynd hins auðmýkta og niðurlægða konungs. Nú er sem kvikmyndavélinni sé bmgðið á nýtt hverfi þar sem Jónatan og menn hans eiga í höggi við Fil- isteana. Fyrsta sviðið er staður þar sem Jónatan dvelur og segir við skjaldsvein sinn að þeir skuli leggja gegn Filisteum. Þá breytir um svið. Það svið er kunnuglegt: Sál situr utanvert við Geba (en svo á sennilega að standa, og em hér ýmsir erfiðleikar í textanum, en þeir snerta ekki rannsókn okkar), en hann og menn hans em sér þess ekki meðvitaðir að Jónatan hefur þegar lagt upp í glæfraför á móti Filisteum. Þá er enn breytt um svið. Nú er linsum kvikmyndavélarinnar beint að hamrabeltum nokkmm þar sem varðsveit Filistea er á útkikki. Skiptir það engum togum að Jónatan og skjaldsveinn hans fella varðsveitina, og grípur þá skelfing mikil um sig í 5 Joel Rosenbert, „1 and 2 Samuel”. R. Alter og F. Kedrmode (ed), The Literary Guide to the Bible. Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1987, s. 127.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.