Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 81

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 81
MessuformiÖ - fjötrar eða frelsi? sakramentisins, lífinu í messunni. Hvernig fer hún fram? Formið er einskis virði án uppfyllingar, líkaminn er dauður án andans. Fyrsta spuming hér verður því: Hver fyllir út messuformið og með hverju? Hér er um samspil ólíkra þátta að ræða. í fyrsta lagi ráða miklu þeir sem stýra helgihaldinu, velja textana, sálmana, tónlistina og hafa með höndum útlegginguna. Hér erum við í okkar tilfelli að tala um prestinn og kannske organistann. Þeirra leiðbeining er Handbókin, sem kirkjan hefur unnið og gefið út. í öðm lagi gætum við talað um hefðina, sem stýrandi afl. Það er hefð að syngja „Sigfúsartón“ á venjulegum sunnudögum og „sr. Bjama“ á hátíðum. Það er sömuleiðis hefð að nota ákveðna sálma á ákveðnum dögum o.s.frv. og stundum er óhjákvæmilegt að víkja frá henni. í þriðja lagi leyfi ég mér að nefna einstaklinginn sjálfan, sem tekur þátt í helgihaldinu, það er gmndvallandi um uppfyllingu messuformsins hvert hans framlag er, óháð hinum atriðunum. Er hann tilbúinn að taka við þjónustu Guðs, sem boðin er í orði og sakramenti? Er hann tilbúinn að þjóna Drottni í bæn og í lofsöng? Kann hann það mál sem kirkjan notar við þessa þjónustu? Þetta er kjaminn, sem allt snýst um. Ég talaði í upphafi um viniim sem fann sig ekki í flóknu messuformi kirkjunnar okkar og helgimáli þess, sem hann skildi ekki. Og hverjar vom forsendur hans? Þær vom líkar og forsendur íslendings, sem án lærdóms myndi ætla að lesa Biblíuna á grísku, eða annars sem ætlaði að finna áfangastað í Peking, án þess að hafa séð kort og án hjálpar leið- sögumanns. En hverjar em forsendur mínar og þínar? Þegar ég var ung- lingur var ég í andstöðu við kirkjuna, einkum vegna „messuformsins“, að því er ég hélt. Ég hafði þó alloft sótt guðsþjónustur af skyldurækni og ég hafði lært að biðja kvöldbænimar mínar. En mér fannst ég ekki finna mig í seremóníunum, í tónlistinni eða í helgimálinu og ræður prestanna fannst mér bamalegar. Ég fann sem sagt ekkert í kirkjunni, sem talaði til mín. Seinna byrjaði ég að skilja þetta mál, en ég á enn langt í land að vera fullnuma. Ég læri það í gegnum iðkun og nám, í gegnum söng og tónlist. Eftir því sem ég kynnist messuforminu betur finnst mér það markvissara í eðli sínu, að vera farvegur á milli Guðs og manns. Það hefur bráðum 2000 ára langa reynslu í kristnum söfnuðum. Ég syng messuna í sam- félagi heilagra, með kerúbum, postulum og píslarvottum um leið og ég syng hana með söfnuðinum mínum, hvort sem hann er lítill eða stór, hvort sem hann er hérlendis eða erlendis. Alls staðar í söfnuðum vestur- kirkjunnar er ég heima í messu sunnudagsins vegna þess að ég þekki formið og merkjamál þess, jafhvel þó ég skilji ekki tungumálið. En afger- andi er framlag mitt, trú mín. Frelsi eða fjötrar? Frelsi eða fjötrar? öll mannleg samskipti hafa eitthvert form. Við heils- umst með handabandi, við kveðjum, við þökkum o.s.frv. Samkomur af hvaða tagi sem er hafa form. Spumingin er því bara hvaða form þjónar best tilgangi messunnar? Páll postuli lagði áherslu á reglu eins og áður gat 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.