Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 77

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Blaðsíða 77
Hörður Áskelsson Messuformið fjötrar eða frelsi ?i Það er sannarlega flókið mál að fjalla um messuna. Svo margar eru hliðar hennar, svo löng er saga hennar. Hún er í senn sígild og alltaf ný. Hún endurspeglar sögu kristninnar í bráðum 2000 ár og er jafnframt tjáningarform nútímamannsins í því sem mestu varðar um heill hans og hamingju. Hún er miðpunktur safnaðarlífs kristins safnaðar, mótstaður manns og Krists. Hvar skal byrja og hvar skal enda? Hér verða spum- ingamar eflaust fleiri en svörin. Formið í handbókinni 1981 Messuformið, fjötrar eða frelsi hef ég valið sem yfirskrift þessara orða. Hvaða messuform á ég við þegar ég nota ákveðinn greini með orðinu? Er ekki til fjöldinn allur af messuformum? Ég á hér við það form messu sem er aðalmessuform handbókar íslensku kirkjunnar frá 1981.1 2 Þetta er messuformið í íslensku kirkjunni í dag, messuform, sem er klassískt á mælikvarða sögu kristinnar kirkju. Þetta form samanstendur af 26 tölu- liðum, í röð sem ætlast er til að haldi sér sunnudag eftir sunnudag kirkju- árið um kring. Það samanstendur af föstum liðum, þ.e. textiun sem alltaf eru eins, og breytilegum liðum, þar sem textamir breytast í takt við sunnudaga og aðra hátíðisdaga kirkjuársins. Formið er fullt af litúrgískum formúlum á hátíðarmáli, sem er flestu venjulegu fólki óskiljanlegt, eða hvemig á það að lyfta „hjörtum sínum til himins“ svo „maklegt sé og réttvíst“? Eða hvaða „heilaga almenna kirkja“ og „samfélag heilagra“ er það, sem það skal játa trú á? Hvað merkir Hósíanna, Hallelúja og Amen, svo eitthvað sé tínt til? Þeir sem hafa að baki háskólagráðu í guðfræði geta svarað þessum spumingum, en hvað með þann sem ekki sat fyrirlestra og ekki lærði fyrir ferminguna sína og ekki hefur ræktað trúna, og leitar nú allt í einu samfélags við Krist? Hann tekur boði kirkjunnar og sækir safnaðarguðsþjónustuna á Drottins degi og hvað mætir honum? Tungumál sem hann skilur ekki, siðir sem haim hefur kannske upplifað sem eitthvert grínatriði um presta í bíói og tónlist sem er fom og þunglamaleg. Söfnuðurinn er auk þess sí og æ að standa upp og setjast niður eftir einhverjum óskiljanlegum reglum. Þetta er það sem fólk kallar svo messuformið, með greini, og segir í trúarlífskönn- unum að sé þungt og leiðinlegt. Er ekki hætt við því að eftir fyrstu eða aðra tilraun fari vinur okkar eitthvert annað í leit sinni að Kristi, þangað sem „formið“ er aðgengilegra, eða „léttara“ eins og menn segja, meira í 1 Grein þessi var flutt sem erindi í málstofu í guðfræði 25. nóvember 1990. 2 Það hefst á bls. 17 í þeirri bók. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.