Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 15

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 15
Gísli á Hólum (1657-1684) en Þórður í Skálholti (1674-1697). Þeir voru skeggprúðari: Rakaðir í vöngum með yfirskegg og mikið og fagurt höku- skegg.9 Þetta segir okkur að Guðbrandur tilheyrði öðru tímabili en þeir. Þeir voru lykilmenn barokkmenningarinnar á Islandi sem lútherski rétttrúnaður- inn var hluti af. Til dæmis um hina íslensku barokkmenningu er kirkjan að Gröf á Höfðaströnd sem er fagurlega útskorin af Guðmundi Guðmundssyni (d. eftir 1680) smið og bónda í Bjarnastaðarhlíð í Skagafirði sem var nokk- urs konar hirðsmiður Þorláks Skúlasonar og Brynjólfs Sveinssonar Skál- holtbiskups (1639-1674). Lagði Guðmundur manna mest af mörkum varð- andi íslenskan barokkútskurð.10 Guðbrandur stóð hins vegar nær endurreisn- arstefnunni en hluti hennar og arftaki var fornmenntastefnan. Þeirri stefnu tilheyrði Guðbrandur og það er ekki bara skeggið sem segir til hans eins og sfðar verður vikið að. Þó hinum meiriháttar myndverkum af Guðbrandi svipi saman má með góðum vilja lesa tvenns konar og að nokkru leyti andstæð persónueinkenni út úr myndunum. Annars vegar er sterkbyggður rumur og beinamikill hins vegar fíngerðari, draumlyndari og innhverfari einstaklingur. Ef til vill var hann þetta hvort tveggja: Virkjamikill athafnamaður og djúphygginn dul- hyggjumaður eins og raunar má lesa út úr lýsingunni sem tilfærð var hér að framan. Sömu drættina má e.t.v. lesa út úr lífshlaupi hans og ævistarfi. Hann var listrænn vísindamaður í aðra röndina en harðdrægur dugnaðarforkur og staðarstjómandi í hina ef marka má frásagnir." Skal nú vikið frá persónunni Guðbrandi Þorlákssyni að biskupnum. Stefna Guðbrands á biskupsstóli Sé augum rennt yfir biskupalista Hólabiskupsdæmis frá siðaskiptum þang- að til að stóllinn var lagður niður um aldamótin 1800 virðist Guðbrandur Þorláksson hafa fullkomna sérstöðu.12 Nöfn flestra hinna biskupanna segja litla sögu og sum eru gleymd öðrum en örfáum fræðimönnum. Um Skál- holtsstól gegnir öðru máli. Þar keppa margir um athyglina. Fyrir utan siða- skiptabiskupana, Gissur Einarsson (1540-1548) og Martein Einarsson (1549-1557), má nefna Brynjólf Sveinsson, Þórð Þorláksson, Jón Vídalín 9 Kristján Eldjám 1994: 63. Loftur Guttormsson 2000: 125, 127, 129, sjá og 154 (myndir) 10 Þóra Kristjánsdóttir 2000: 205, 212-213. 11 Páll Eggert Ólason 1924: 464-465. 12 Sjá t.d. Einar Laxness 1995(1): 70. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.