Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Side 23

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Side 23
hinn bóginn ber að gæta þess að þýðingar siðaskiptamanna á 16. öld ein- kennast mjög af tökuorðum og erlendum einkennum í setningarbyggingu. Þetta á líka við um Guðbrandsbiblíu. Málvöndunarmenn 19. og 20. aldar sóttu annars vegar fyrirmyndir til fommálsins en hins vegar í tiltölulega hreina alþýðumálshefð.40 Því inarkar bókagerð siðaskiptatímans með viss- um hætti afmarkað skeið í íslenskri málsögu og hefur það degið úr áhrifum Guðbrandsbiblíu eftir að málhreinsun hófst á 19. öld.41 Hvemig sem þessum málum verður snúið verður þó aldrei framhjá því horft að bókaútgáfan og þær afleiðingar sem hún þrátt fyrir allt hafði á þró- un málsins og eflingu læsis í landinu er merkilegur þáttur í arfleifð Guð- brands Þorlákssonar. Þá hafði Guðbrandsbiblía einnig mótandi áhrif á ís- lenska biblíumálshefð í þeim mæli að næstu 200 ár má rekja allar biblfuþýð- ingar beint til hennar. Er þar einkum átt við biblíuútgáfu Þorláks Skúlason- ar (1637-1644) og Vaisenhúsbiblíuna sem gefin var út í Kaupmannahöfn 1747. Þessi sterku áhrif ná þó lengra því („Grútar“-)Biblían 1813 hafði að geyma texta Vaisenhúsbiblíunnar. Aðeins Biblía Steins Jónssonar Hólabisk- ups (1711-1739) frá 1728 vék verulega frá útgáfu Guðbrands og þykir ekki til bóta.42 Mótandi áhrif Guðbrandsbiblíu eru þó víðtækari þegar á heildina er litið en um hana og Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar hefur verið sagt: „En Nýja testamentisþýðing Odds, Guðbrandsbiblía og aðrar guðs- orðaútgáfur Guðbrands eru grundvöllur allra biblíuþýðinga okkar og ís- lenzks kirkjumáls fram á 19. öld - og raunar homsteinar þess um alla tíð.“43 Hér skal þó annað atriði nefnt sem einnig verður að telja mikilvægt fram- lag Guðbrands í sögulegu tilliti. í kjölfar siðaskipta þróaðist ekki ríkiskirkja hér á landi eins og raun varð á víðast, þar sem lúthersk siðaskipti áttu sér stað heldur kirkjuafbrigði, sem kallað hefur verið „landskirkja.“ „Lands- kirkjan“ hafði umtalsvert frjálsræði og þróaðist hægt samkvæmt eigin regl- um sem að verulegu leyti mótuðust af landsháttum, fámenni og dreifbýli. Þessi kirkja varðveitti um margt arfinn frá kaþólsku miðaldakirkjunni betur en gerðist í dæmigerðum lútherskum kirkjum og ætlast var til í danska rík- inu.44 Guðbrandur Þorláksson átti drjúgan þátt í þróun þessarar „lands- kirkju“ af ástæðum sem þegar hefur verið bent á: Hann hratt í framkvæmd 40 Stefán Karlsson 1984: 55. 41 Sjá Guðrún Kvaran 1990: 40. 42 Steingrímur J. Þorsteinsson 1950: 60. Guðrún Kvaran 1990: 39-40. 43 Steingrímur Jónsson 1950: 60. Sjá Stefán Karlsson 1984: 54. 44 Bjöm K. Þórólfsson 1956: 67. 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.