Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 24

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 24
dönskum kirkjuskipunum í anda íhaldssams húmanisma sem mat stöðug- leika mikils og vildi lágmarksbreytingar. Þetta ástand varaði fram til miðr- ar 18. aldar eða þangað til Lúðvík Harbóe framkvæmdi „stjómsýsluúttekt" á íslensku kirkjunni svo gripið sé til nútímalegs orðfæris og kippti henni um margt inn í samtímann að svo miklu leyti sem slíkt var hægt hér úti á jaðri danska ríkisins. Guðbrandur Þorláksson er því einn af þeim sem lagt hefur hvað mest til samhengisins í íslenskri kirkjusögu sem oft er lögð áhersla á í íslenskri menningar- og kirkjumálaumræðu við hátíðleg tækifæri, sem og í kirkjupóli- tískri umræðu til hverdags til dæmis þegar um samband ríkis og kirkju er að ræða.45 Þessi arfur frá Guðbrandi er alls ekki ómerkur hvað sem okkur kann að virðast um þær ályktanir sem stundum eru dregnar af hinu kirkjusögulega samhengi. Svo mikið er víst að áherslan á samhengið felur í sér þá hættu að sjálfsmynd íslensku þjóðkirkjunnar byggist fremur á því að hún sé meiri- hlutakirkja en að hún sé frjálst evangelískt-lútherskt trúfélag eins og lög um stöðu, stjóm og starfshætti kirkjunnar frá 1997 leggja áherslu á.46 Guðbrandur Þorláksson í víðara samhengi Þegar rætt er um Guðbrand Þorláksson og aðra kirkjuleiðtoga um hans daga og raunar fram á að minnsta kosti 18. öld ber að varast að skoða þá í of þröngu menntasögulegu samhengi. Guðbrandur var til dæmis ekki guðfræð- ingur í þeim skilningi sem nú er lagður í það orð. Hann hafði sennilega ekki tekið önnur próf í greininni en þau sem vígslufeður hans lögðu fyrir hann fyrst við prests- (1565/6) og síðar biskupsvíglu (1571 ).47 Hann var hins veg- ar fjölmenntaður vísindamaður sem lagt hafði stund á hinar sjö frjálsu lær- dómslistir sem að verulegu leyti falla undir raunvísindi á okkar dögum. 45 Þjóðkirkja íþúsund árl998: 2-4. Sjá Hjalti Hugason 1997. Hjalti Hugason 2001: 45-49. 46 Lög um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar 1997 nr. 78 26. maí. Slóð http://www.althingi.is/- lagas/127a/1997078.html. 47 Til gamans má velta upp spumingunni um það hvort biskup hafi haldi formlegt próf yfir Guðbrandi við prestsvígslu hans en hann hafði verið skólameistari í Skálholti og þar með annast prestsmenntun sjálfur. Hjá Páli Eggerti Ólasyni fer tvennum sögum af vígsluári Guðbrands en hann gengur út frá því að Guð- brandur liafi verið vígður í Skálholti og þá af Gísla Jónssyni biskupi (1558-1587) og þá e.t.v. á gmnd- velli vonarbréfs sem Guðbrandur kann að hafa fengið fyrir Breiðabólsstað í Vesturhópi. Heimildir þær sem Páll Eggert tilfærir segja þó ekkert um vígslustaðinn og formlega séð hefði Guðbrandur átt að sækja vígslu sína til Ólafs Hjaltasonar á Hólum. Páll Eggert Ólason 1924: 461, 463-464. Páll Eggert Ólason 1949: 114. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.