Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 85

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 85
Gunnlaugur A. Jónsson Harmagrátur útlaga í Babýlon Sálmur 137 og þýðing hans aðfornu og nýju Davíðssálmur 137 er að ýmsu leyti einstakur meðal sálma Saltarans. Það á ekki síst við um það mikilvæga atriði að unnt reynist að aldursgreina sálm- inn með óvenjulega mikilli vissu. Fræðimenn eru enda nokkuð sammála um að sálmurinn sé saminn einhvem tíma á árunum 538-520 f. Kr. Höfundur hans hefur verið meðal hinna útlægu Gyðinga í Babýlon en býr þar ekki lengur þegar sálmurinn verður til. Þá eru líkur á því að höfundurinn hafi upplifað fall Jerúsalem 586 f. Kr. og verið tónlistarmaður. Við eigum því sannarlega ekki að venjast að geta sagt svo mikið um höfunda einstakra sálma Saltarans. Sálmurinn er þvf sérlega gimilegur til fróðleiks fyrir þá sem vilja kynna sér hlutskipti Gyðinga í babýlónsku útlegðinni. Þess vegna vekur það óneit- anlega athygli að þegar blaðað er í ýmsum ísraelssögum og hugað að því hvað höfundar þeirra hafa að segja um þetta tímabil þá notfæra þeir sér sálm 137 harla lítið. Þeir telja greinilega að þrátt fyrir nákvæma aldursgreiningu sálmsins innihaldi hann lítið efni sem sé til þess fallið að upplýsa okkur um þetta mikilvæga tímabil í sögu ísraelsþjóðarinnar. Sjálfur er ég þeirrar skoðunar að í sálminum leynist veigamikil atriði í þessu sambandi, atriði sem fræðimönnum hefur gjaman sést yfir þrátt fyrir alla þá miklu athygli sem sálmurinn hefur dregið til sín. Hér mun ég einkum beina athyglinni að upphafi og niðurlagi sálmsins. Ætlun mín er að sjálfsögðu ekki að fjalla almennt um sögu Gyðinga á út- legðartímanum. Ég mun takmarka mig við þau atriði sem þessi merki sálm- ur hefur til málanna að leggja. Þessi áhrifaríki sálmur hefur löngum talað alveg sérstaklega til þeirra sem eru í útlegð frá ættlandi sínu. Sálmurinn fjallar um ást og hatur, ást til Síonar og hatur í garð tveggja óvinaþjóða, Babýlóníumanna og Edómíta. Kunnastur er sálmurinn annars vegar fyrir þá innsýn sem hann veitir í líf hinna herleiddu Júdamanna til Babýlonar og hins vegar fyrir lokavers sálmsins sem er þess eðlis að margur hefði gjarnan viljað vera laus við að 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.