Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 100

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 100
Kristján Valur Ingólfsson Baksviðsleikur við útgáfu sálmabókar íslensku kirkjunnar 1801 Inngangur Árið 1801 var gefin út ný sálmabók fyrir kirkjuna á íslandi. Hún bar hið langa nafn: Evangelisk-kristileg Messu - saungs og Sálma-Bók, ad konúng- legri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima - húsum og útgefin afþví konunglega íslendska Lands Uppfrœðíngar Félagi. Leirárgdrdum vid Leirá, 1801. Með útgáfu þessarar bókar var gerð afgerandi breyting á hinni almennu guðsþjónustu kirkjunnar. Sálmabókin tók nafn sitt af útgáfustað sínum og gekk undir nafninu Leir- gerður. I nafninu felst lítt dulbúin gagnrýni á innihald bókarinnar, en það er önn- ur saga. Bókin batt enda á liðlega tveggja alda sögu fyrstu íslensku messu- bókarinnar, Grallara Guðbrands biskups Þorlákssonar frá 1594 og þar með einnig á sögu þeirra guðsþjónustuforma sem opinberlega höfðu tíðkast í landinu í rúmar tvær aldir. Hún breytti einnig hlutverki sálmabókarinnar, sen nú var í senn sálmabók og messubók. Oft hefur verið rætt um þessa breytingu eins og hún hafi að mestu leyti komið á óvart og að sá sem mesta ábyrgð bar á útgáfunni, Magnús Stephen- sen, hafi með henni gert kirkju sinni óleik. Ekki er ætlunin í þessum pistli að leggja beinlínis mat á það, heldur fyrst og fremst að gera grein fyrir aðdraganda og forsögu þeirrar breytingar á guðsþjónustufonninu sem sannarlega var gerð. Þegar fjalla skal um form og atferli guðsþjónustunnar samkvæmt sálma- bókinni frá 1801 þarf að taka nokkuð langt tilhlaup. Breyttur siður í kirkj- unni samkvæmt kirkjuorðu Kristjáns III Danakonungs frá 1537' fór varlega 1 Kirkjuorða eða kirkjuregla Kristjáns þriðja ber hið latneska heiti: Ordinatio Ecciesiastica Regnorum Daniae & Norwegiae et Ducatuum Slesvigensis, Holsatiae etc. etc. Anno Domini M.D.XXXVII. Hún er prentuð í sinni latnesku gerð og í tveim íslenskum þýðingum í íslensku fombréfasafni: Diplomatarium Islandicum (DI). X, 257 - 328) Kirkjuorðan var samþykkt fyrir Skálholtsstifti í íslenskri þýðingu Gizur- 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.