Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 109

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 109
Hvergi er nefnt í bréfunum hver hin íslenska hefð hafi verið til þessa tíma, það er tvær efnislega aðgreindar bækur, ein fyrst og fremst fyrir hús og heimili á grunni Hólabókarinnar frá 1589 og önnur fyrst og fremst fyrir messuhald og kirkju á grunni Grallarans frá 1594. Mögulegt er að ekki hafi verið áformað að gefa út nýja bók heldur ein- ungis endurútgáfu hinnar gömlu með tilteknum endurbótum á ákveðnum sálmum. Ný bók ætti að bíða eftir hinu nýja kirkjurituali. Þess vegna ættti engu að breyta í messuforminu. En af því að hið opinbera messuform á íslandi hafði ekki einu sinni feng- ið nauðsynlega lagfæringu í samræmi við Kirkjuritualið danska frá 1685, var mögulegt á grundvelli þeirrar heimildar sem bréfið frá 1784 gaf að gera ákveðnar breytingar á messuforminu án þess að bíða eftir hinu nýja danska rituali. Að öðru leyti er auðvitað einnig sá möguleiki fyrir hendi að bak við bréf- ið frá 22. júlí séu engar djúpar pælingar af kanselísins hálfu, heldur að þessi ákvörðun kanselísins hafi einfaldlega verið pöntuð af Landsuppfræðingafé- laginu. En megin áhyggjuefni Hannesar biskups var ekki form og innihald messubóka og sálmabóka heldur sú spuming hver ætti að hafa umsjón með útgáfu bóka til helgihalds í kirkjunni. Hann óttaðist að umboðið til þess yrði tekið úr höndum biskupanna. Áður en fullnaðarsvar við þeirri spumingu fékkst, andaðist hann. Ef til vill var Hannes biskup bara heppinn að deyja frá hinni opnu spum- ingu. Hið eina mögulega svar hefði honum ekki líkað: Biskupamir hafa, tímabundið, misst tökin á yfirumsjón með helgisiðabókunum og innihaldi þeirra. Þar með réði Magnús Stephensen, þá orðinn forseti Landsuppfræðinga- félagsins og eigandi að einu prentsmiðju landsins, alveg ferðinni. Hvað sem annars má segja um skoðanir hans sem fundu sér farveg í bókinni, þá var hann fyrst og fremst embættismaður sem átti að gæta laga og réttar umfram allt annað. Fyrir honum virðist það aldrei hafa verið spuming að sömu lög skyldu gilda á íslandi og í Danmörku, innan kirkju sem utan. Þess vegna var engin önnur stefna möguleg en sú sem hann tók. Þetta er ástæðan fyrir því að í Leirgerði 1801 birtist guðsþjónustuform að dönskum hætti, þar sem skiptist á sálmasöngur, lestrar bænir og predik- un, en hin hefðbundna uppbygging í fasta liði og breytilega, týndist um hríð. Ef Magnús Stephensen gerði kirkju sinni óleik með þessu, þá var það fyrst og fremst með því að að ákveða að eitt messuform skyldi gilda fyrir 107
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.