Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 116

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 116
ari ‘nýju villu’. Hjalta finnst þetta lítt marktækt af því að ekki komi fram að Páll hafi ‘ásælst’ eignir klaustra. Ekki veit ég af hverju þetta ætti að vera meginviðmiðun enda ásælni oft lítt tengd hugsjónum. Skýring á því að Páll réðst ekki á klaustrin gæti ma. verið sú að hann telst hafa verið náinn banda- maður Gissurar biskups Einarssonar sem vildi að klaustrin héldust sem stofnanir og yrðu skólar. Þótt Páll hafi ekki ásælst eignir klaustranna gat hann vel verið hlynntur afnámi þeirra í sinni gömlu mynd. Hjalti telur að í túlkun minni á því að Ögmundur biskup hafi verið hlið- hollari lúthersku en hingað til hefur verið talið gangi ég of langt og í raun hafi biskup hafnað henni (bls. 124-5). Ekki er það skoðun mín að Ögmund- ur hafi gerst lútherskur, ég er einungis að draga fram hversu langt hann var tilbúinn að ganga til móts við lútherskar hugmyndir, amk. í orði kveðnu. Þetta tengi ég því að hann var tilbúinn að styðja Gissur Einarsson til bisk- ups en það hefur jafnan vakið nokkra furðu og kallar á skýringar. Þá finnur Hjalti að því að ég nefni Ólaf Hjaltason Hólabiskup ‘róttækan lútherssinna’ því að ekkert komi fram í kafla mínum um hann sem sýni þetta. Til marks um róttæknina nefni ég þó beinlínis að hann hafi verið and- vígur veraldarhyggindum og hlynntur því að bændur mættu leysa til sín kirkjuhlutann í bændakirkjum. Um mat á Ólafi er stuðst við ágæt skrif Magnúsar Más Lárussonar en varast verður að láta það rugla sig í mati á Ólafi að hann vildi fara fram með lempni og honum fylgdi enginn hávaði. Ekki veit ég við hvað Hjalti miðar um róttækni lútherssinna en miðað við aðra landa sína á sama tíma var Ólafur róttækur. Hjalti segir að ég geri ráð fyrir einhvers konar ‘altarisgönguvakningu’ í kjölfar siðbreytingar en ekki veit ég við hvaða orð mín hann miðar um þetta. Hann segir að skaði sé að ég skuli ekki styðja þetta nýja mat mitt heimild- um. Eg verð að láta mér nægja að benda á bls. 331 í verki mínu sem mér þykir líklegt að Hjalta hafi yfirsést. Þar kemur fram að Guðbrandur biskup taldi fjórar altarisgöngur nægja á ári og Gísla biskupi Oddssyni fannst of tíðar altarisgöngur þriðja til sjötta hvern sunnudag. Eins bendi ég á að gögn úr biskupstíð Gísla Þorlákssonar sýni hversu mikið fólk taldi undir því kom- ið að fá að njóta altarissakramentis. Hjalti bendir á að 1-2 altarisgöngur á ári hafi tíðkast í kaþólskum sið svo að samkvæmt þessu urðu altarisgöngur tíð- ari. Það sem ég vildi einkum draga fram er að fólk sóttist eftir altarissakra- menti, taldi það mikilvægt. Hjalti hnýtur uin orðalag mitt um að siðbreytingunni hafi fylgt vaxandi ríkisvald og gerir mál úr því að ég kunni að halda að ríkisvaldið hafi átt upp- tök sín í siðbreytingunni (bls. 126). Ekki er það svo, ég er aðeins að segja að siðbreytingin hafi orðið ríkisvaldi til eflingar en segi alls ekki að ríkis- 114 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.