Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 126

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 126
Þó að Nasuti tali ekki mikið um það beinlínis þá er sú áhersla gegnum- gangandi í bók hans - yfir og undir og allt um kring - að enginn ritskýrandi starfi í tómarúmi. Það má vissulega kalla þetta „post-modem“ verk þó svo að Nasuti kjósi í þess stað að tala um „post-critical“ túlkun. Nasuti vann doktorsritgerð sína undir handleiðslu G.H. Wilsons, sem þekktur er fyrir áherslu sína á að uppbygging sálmasafnsins, Saltarans, sé ekki tilviljunarkennd heldur búi þar ákveðin guðfræði að baki (G. H. Wilson 1985: The Editing ofthe Hebrew Psalter). Á síðustu árum hafa margir fræði- menn, og það með réttu að mínu mati, orðið til að taka undir þetta sjónar- mið Wilsons. Þessi nýja áhersla í sálmarannsóknunum er þó ekki viðfangs- efni Nasutis heldur tekur hann upp þráðinn frá Gunkel og spyr sig hvert sé hlutverk flokkunar sálmanna nú þegar tímabil Gunkels sé liðið (bls. 7). í inngangi bókar sinnar tekur Nasuti dæmi af mjög gamalli flokkun, þ.e. af iðrunarsálmunum sjö (S1 6, 32, 38, 51, 102, 130 og 143). Hann vekur at- hygli á því að sú flokkun hafi aðeins verið þekkt innan vestrænnar kristni. Sú staðreynd verður honum tilefni til að spyrja hver sé ástæða þess að mis- munandi flokkanir verði til í ólíkum samfélögum. I því samhengi talar hann fyrir „póst-krítískri“ nálgun sálmanna og ræðir um mikilvægi túlkunarsam- félagsins fyrir hina „póst-krítísku“ aðferðafræði. Iðrunarsálmamir voru þegar á 6. öld skoðaðir sem sérstakur flokkur. Þarna höfum við gott dæmi um ákveðna flokkun sálma löngu fyrir daga Gunkels þó að þessi flokkun væri vissulega ekki til staðar alls staðar í kristninni. Gunkel leit síðar á þessa svokölluðu iðrunrsálma sem undirflokk harmsálmanna. Meginniðurstöður Nasutis eru á þá leið að spumingin um flokk eða teg- und („Gattung“ eða ,,Genre“) sálmanna sé jafn mikilvæg og áður. Nasuti bendir réttilega á að því sé nú stundum haldið fram, á tíma sem gjaman er talað um sem tímann eftir Gunkel („the present post-Gunkel era“), að hin hefðbundna rannsókn forms sálmanna hafi lagt of mikla áherslu á hvað ákveðnir sálmar ættu sameiginlegt á kostnað hins sértæka. James Muilenburg (1896-1974) flutti áhrifamikla gagnrýni í þessum anda á þingi Society of Biblical Literature 1968 í erindi sem oft er vitnað til („Form Criticism and Beyond“). Margir hafa tekið mið af þeirri gagnrýni hans en fáir þeirra hafa gengið svo langt að yfirgefa alveg hinar formsögu- legu rannsóknir. Að mati Nasutis ætti flokkun sálmanna nú um stundir að felast annars vegar í því að viðhalda þeirri snilldarsýn Gunkels að tegund sálma („Gatt- ung“) hafi bæði bókmenntafræðilega og þjóðfélagslega vídd. Hins vegar sé 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.