Skírnir - 01.01.1959, Blaðsíða 182
176
Halldór Halldórsson
Skírnir
Schliesslich sei noch erwahnt, was eigentlich selbstver-
standlich sein sollte, dass die sogenannten Nebensatze von
der Definition weder mit erfasst werden können noch sollen.
Es ist allgemein anerkennt, dass dies Gehilde sind, die nach
Bedeutung und Funktion solchen Worten und Wortgruppen
gleichstehn, die fúr sich nicht selber als lebendige Rede,
sondern nur als deren unselbstandige Teile gebraucht wer-
den. Es sincL also gar keine Sátze, sondem Satzglieder.
„Haupt“ und „Nebensatze“ sind nicht zwei verschiedene,
nebengeordnete Arten der Gattung Satz, sondem allein die
ersten sind wirklich Sátze und ihnen allein gilt die Defini-
tion; die letztem stehn ihnen als eine besondre Art von
Nichtsátzen gegenuber, wenn sie auch ihrer Form und Glie-
dmng wegen, die der des Satzes áhnlich, wenn auch keines-
wegs gleich ist (Konjunktionen und einleitende Fúrwörter,
Wortstellung, Tonfúhmng), zwischen Satz und Wortgmppe
ein Ubergangsgebilde darstellen. (Bls. 52).
Og John Ries hnykkir á þessari afdráttarlausu niðurstöðu
sinni í athugagrein aftan til í bókinni, þar sem hann mót-
mælir athugasemd Nehrings rnn það, að aukasetning sé setn-
ing, þótt hún sé setningarhluti. Þar segir Ries á þessa leið:
Nur ist der sogen. Nebensatz grade seinem Wesen nach
eben kein Satz, weil er als Ausdmck einer schon frúher
vollzognen Denkhandlung keine Redeeinheit, sondern nur
ein Glied einer solchen sein kann. Und was kein Satz ist,
kann auch keiner bleiben noch auch dadurch werden, dass
er diesen irrefúhrenden Namen trágt. (Bls. 198).
Bók Ries kom út í Prag 1931. En þótt hún sé þannig skrif-
uð fyrir um það bil 30 ámm, er í henni m. a. verið að mót-
mæla sams konar kenningum og praeses reisir niðurstöður
sínar á. Því verður ekki neitað, að praeses lítur á aðalsetning-
ar og aukasetningar sem „zwei verschiedene, nehengeordnete
Arten der Gattung Satz“. Ef honum hefði verið fyllilega ljóst,
að þessu er ekki þannig háttað frá samtímalegu sjónarmiði,
hvernig svo sem uppmna aukasetninga kann að vera háttað,
hefði hann borið aukasetningar saman við sambærilega hluti,
þ. e. aðra setningarhluta. En þessa gætir vart í bókinni. Ég