Skírnir - 01.01.1959, Blaðsíða 235
SKÝRSLUR OG REIKNINGAR
Bókmenntafélagsins árið 1958.
Bókaútgáfa.
Árið 1958 gaf félagið út þessi rit og fengu þau ókeypis þeir félags-
menn, sem greiddu hið ókveðna árstillag til félagsins, 120 kr.:
Skímir, 132. árangur ..................... bókhlöðuverð kr. 100,00
Safn til sögu Islands og islenzkra bókmennta
að fornu og nýju, 2. flokkur, II. b., l.h.,
Njála í íslenzkum skáldskap, eftir Matt-
hías Johannessen ...................... — — 80,00
Annálar 1400—1800, V. b., 3. h............ — — 20,00
Samtals.......... kr. 200,00
Aðalf undur 1959.
Hann var haldinn 18. des. 1959, kl. 6 síðdegis í háskólanum.
Fundarstjóri var kjörinn Einar Bjarnason, ríkisendurskoðandi.
1. Forseti minntist þeirra, er látizt höfðu á árinu:
Ámi Hallgrimsson, ritari, Reykjavík.
Einar Bjömsson, fv. verzlunarstjóri, Reykjavík.
Erlendur Pétursson, forstjóri, Reykjavík.
Fr. le Sage de Fontenay, fv. sendiherra, Khöfn.
Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, Akureyri.
Geir Sigurðsson, skipstjóri, Reykjavík.
Geir G. Zoéga, vegamálastjóri, Reykjavik.
Gisli Sveinsson, fv. sendiherra, Reykjavík..
Guðmundur Jónsson, kennari, Isafirði.
Guðmundur Loftsson, fv. skrifstofustjóri, Hveragerði
Helgi Konráðsson, prestur, Sauðárkróki.
Jón Sigfússon, kaupmaður, Neskaupstað.
Knut Liestöl, prófessor, Blommenholm.
Sigurd Kolerud, prófessor, Ramstad.
Sigurjón Markússon, stjórnarfulltrúi, Reykjavík.
Þormóður Eyjólfsson, ræðismaður, Siglufirði.
Þorvaldur Kolbeins, prentari, Reykjavík.