Skírnir - 01.09.2004, Page 66
er önn ur saga.4 Í minni sögu er bók Nozicks Stjórn leysi, ríki og
stað leysa (An archy, State and Utopia) að al per són an. Burða rás inn
í boð skap rits ins er sá að ein stak ling ar hafi nátt úru leg rétt indi sem
tak mark ist ein ung is af rétt ind um ann arra ein stak linga (Nozick
1974: ix).5 Ein stak ling ar ein ir eru til, þeir eru að skild ir hverj ir frá
öðr um, lifa hver sínu lífi. Þess vegna er ekki hægt að rétt læta
skerð ingu á ein stak lings frelsi með þeim rök um að hún þjóni hags -
mun um sam fé lags ins. Hið síð ast nefnda er ekki til og hef ur þess
vegna engra hags muna að gæta (Nozick 1974: 33). Til eru ósýni -
leg ar sið ferði leg ar marka lín ur milli manna sem eng inn hef ur rétt
til að fara yfir nema með leyfi þess sem er inn an markanna (t.d.
Nozick 1974: 57).
Önn ur meg in stoð in í boð skap Nozicks er hug mynd in um
sjálfs eign ina. Við eig um okk ur sjálf, hend ur okk ar, augu og sál ir ef
ein hverj ar eru (t.d. Nozick 1974: 206).6 Rétt mæt ar eig ur til heyra
manni með sama hætti og augu hans og eyru. Allt sem menn fram -
leiða úr efni viði sem þeir hafa eign ast án vald beit ing ar er þeirra
eign. Sama gild ir um hluti sem þeir hafa fram leitt í sam vinnu við
aðra svo fremi menn vinni sam an af frjáls um, jafn vel fús um, vilja.
Sam vinn an sú má held ur ekki skerða frelsi þeirra sem ekki eiga
hlut að máli.
Þessi er grund völl ur kenn ing ar Nozicks um rétt læti en sú
nefn ist „til kalls kenn ing in“ (the entitlem ent the ory). Kjarni henn -
ar er að sá sem eign ast til tek ið X í sam ræmi við rétt læt is regl ur eigi
til kall til X. X get ur t.d. ver ið ónumið land sem eng inn á til kall til.
Svo ger ist að per són an A slær eign sinni á land ið án þess að beita
aðra ójöfn uði. Í því felst meðal ann ars að A hafi ekki brot ið gegn
hin um svo nefnda fyr ir vara Lockes. Fyr ir var inn er sá að land nám -
stefán snævarr350 skírnir
4 Und ir lok ævi sinn ar komst hann að þeirri nið ur stöðu að rík ið ætti að tjá það
sem er borg ur un um mik il væg ast, það sem mestu skipt ir fyr ir sjálfs semd þeirra.
Sé meiri hlut inn heit trú að ur ber rík inu að setja trú ar brögð in í önd vegi (Nozick
1989: 286–296).
5 Það að rétt ind in eru nátt úru leg þýð ir að þau eru ekki manna setn ing ar, þau eru á
ein hvern hátt hlut læg.
6 Þessi hug mynd er ætt uð frá heim spek ingn um John Locke eins og fleira í hugs -
un Nozicks (Locke 1986: 67).