Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Síða 66

Skírnir - 01.09.2004, Síða 66
er önn ur saga.4 Í minni sögu er bók Nozicks Stjórn leysi, ríki og stað leysa (An archy, State and Utopia) að al per són an. Burða rás inn í boð skap rits ins er sá að ein stak ling ar hafi nátt úru leg rétt indi sem tak mark ist ein ung is af rétt ind um ann arra ein stak linga (Nozick 1974: ix).5 Ein stak ling ar ein ir eru til, þeir eru að skild ir hverj ir frá öðr um, lifa hver sínu lífi. Þess vegna er ekki hægt að rétt læta skerð ingu á ein stak lings frelsi með þeim rök um að hún þjóni hags - mun um sam fé lags ins. Hið síð ast nefnda er ekki til og hef ur þess vegna engra hags muna að gæta (Nozick 1974: 33). Til eru ósýni - leg ar sið ferði leg ar marka lín ur milli manna sem eng inn hef ur rétt til að fara yfir nema með leyfi þess sem er inn an markanna (t.d. Nozick 1974: 57). Önn ur meg in stoð in í boð skap Nozicks er hug mynd in um sjálfs eign ina. Við eig um okk ur sjálf, hend ur okk ar, augu og sál ir ef ein hverj ar eru (t.d. Nozick 1974: 206).6 Rétt mæt ar eig ur til heyra manni með sama hætti og augu hans og eyru. Allt sem menn fram - leiða úr efni viði sem þeir hafa eign ast án vald beit ing ar er þeirra eign. Sama gild ir um hluti sem þeir hafa fram leitt í sam vinnu við aðra svo fremi menn vinni sam an af frjáls um, jafn vel fús um, vilja. Sam vinn an sú má held ur ekki skerða frelsi þeirra sem ekki eiga hlut að máli. Þessi er grund völl ur kenn ing ar Nozicks um rétt læti en sú nefn ist „til kalls kenn ing in“ (the entitlem ent the ory). Kjarni henn - ar er að sá sem eign ast til tek ið X í sam ræmi við rétt læt is regl ur eigi til kall til X. X get ur t.d. ver ið ónumið land sem eng inn á til kall til. Svo ger ist að per són an A slær eign sinni á land ið án þess að beita aðra ójöfn uði. Í því felst meðal ann ars að A hafi ekki brot ið gegn hin um svo nefnda fyr ir vara Lockes. Fyr ir var inn er sá að land nám - stefán snævarr350 skírnir 4 Und ir lok ævi sinn ar komst hann að þeirri nið ur stöðu að rík ið ætti að tjá það sem er borg ur un um mik il væg ast, það sem mestu skipt ir fyr ir sjálfs semd þeirra. Sé meiri hlut inn heit trú að ur ber rík inu að setja trú ar brögð in í önd vegi (Nozick 1989: 286–296). 5 Það að rétt ind in eru nátt úru leg þýð ir að þau eru ekki manna setn ing ar, þau eru á ein hvern hátt hlut læg. 6 Þessi hug mynd er ætt uð frá heim spek ingn um John Locke eins og fleira í hugs - un Nozicks (Locke 1986: 67).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.