Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2004, Síða 82

Skírnir - 01.09.2004, Síða 82
jafn að armenn vilji troða for skrift upp á sam fé lag ið.26 Rétt er að líta á jafn að ar hug tak ið sem nei kvætt hug tak, seg ir Walz er. Það þýð ir að ekki er rétt að berj ast fyr ir alls herj ar jöfn uði á öll um svið - um held ur gegn kúg un sem stafar af mis dreif ingu valds eða sér - rétt ind um ákveð inna hópa (Walz er 1983: xii–xiii). Eins og aðr ir frjáls hyggju menn virð ist Nozick gera ráð fyr ir því að sam leik ur frels is og jafn að ar hljóti að vera núllsummu spil. Því meiri jöfn uð ur, því minna frelsi. En það er eng an veg inn ör - uggt. Ric hard Norm an seg ir að frelsi og jöfn uð ur þurfi ekki að vera and stæð ur, öðru nær. Menn eigi að hafa sem jafn ast ar tekj ur, nokkurn veg inn jafn mik il völd og sem jafn asta mögu leika á men- nt un. En góð mennt un, vald og sæmi leg ar tekj ur eru einmitt með - al skil yrða þess að menn séu frjáls ir, eins og áður seg ir. Frelsi og jöfn uð ur mæt ast því á miðri leið; all ir eiga helst að njóta jafn mik - ils frels is (Norm an 1987: 131–154). Ég hyggst ekki dæma um ágæti þess ara kenn inga, ein ung is benda á að til eru dæmi um að jöfn uð - ur auki frelsi.27 Breski hag fræð ing ur inn Nor eena Hertz seg ir að 51 af hund rað stærstu efna hagsein ing um jarð ar inn ar séu einka fyr - ir tæki, að eins 49 séu ríki. Sagt er að stór fyr ir tæk in noti hnatt væð - ing una til að þvinga rík is stjórn ir til að veita sér skatt fríð indi. Ef stjórnirnar verða ekki við þeirri kröfu þá flytja fyr ir tæk in starf - semi sína ann að (sjá t.d. Hertz 2001). Efna hags leg ur ójöfn uð ur virð ist draga úr frelsi borg ar anna í sum um lönd um til að ákveða skatta stig ið með afli at kvæða. Auk þess höf um við séð að til eru stórfyr ir tæki sem hafa gert sig sek um marg hátt aða vald níðslu. Því virð ist í fljótu bragði rétt að draga úr þeim ójöfn uði sem ger ir þessi fyr ir tæki svona vold ug. En sú leið er vissu lega vand röt uð, ekki síst vegna þess að rík is vald ið er ekki alltaf gott tæki til að auka jöfn uð. Í ní unda lagi hef ur Nozick á röngu að standa er hann seg ir að ein ung is séu til sér rétt indi, eng in sam rétt indi. Það gef ur auga leið að sé erfitt að draga skarpa marka línu milli ein stak lings og sam fé - stefán snævarr366 skírnir 26 Walz er hef ur greini lega aldrei kom ið til Ís lands. Þar var lenska með al alla balla fyr ir 15–20 árum að segja að all ir ættu að fá sömu laun. Ég hugs aði alltaf hlý - lega til Nozicks þeg ar ég heyrði eða las þessa dellu. 27 Ég ef ast ekki um að í öðr um til vik um ógni jöfn uð ur inn frels inu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.