Skírnir - 01.09.2004, Page 82
jafn að armenn vilji troða for skrift upp á sam fé lag ið.26 Rétt er að
líta á jafn að ar hug tak ið sem nei kvætt hug tak, seg ir Walz er. Það
þýð ir að ekki er rétt að berj ast fyr ir alls herj ar jöfn uði á öll um svið -
um held ur gegn kúg un sem stafar af mis dreif ingu valds eða sér -
rétt ind um ákveð inna hópa (Walz er 1983: xii–xiii).
Eins og aðr ir frjáls hyggju menn virð ist Nozick gera ráð fyr ir
því að sam leik ur frels is og jafn að ar hljóti að vera núllsummu spil.
Því meiri jöfn uð ur, því minna frelsi. En það er eng an veg inn ör -
uggt. Ric hard Norm an seg ir að frelsi og jöfn uð ur þurfi ekki að
vera and stæð ur, öðru nær. Menn eigi að hafa sem jafn ast ar tekj ur,
nokkurn veg inn jafn mik il völd og sem jafn asta mögu leika á men-
nt un. En góð mennt un, vald og sæmi leg ar tekj ur eru einmitt með -
al skil yrða þess að menn séu frjáls ir, eins og áður seg ir. Frelsi og
jöfn uð ur mæt ast því á miðri leið; all ir eiga helst að njóta jafn mik -
ils frels is (Norm an 1987: 131–154). Ég hyggst ekki dæma um ágæti
þess ara kenn inga, ein ung is benda á að til eru dæmi um að jöfn uð -
ur auki frelsi.27 Breski hag fræð ing ur inn Nor eena Hertz seg ir að
51 af hund rað stærstu efna hagsein ing um jarð ar inn ar séu einka fyr -
ir tæki, að eins 49 séu ríki. Sagt er að stór fyr ir tæk in noti hnatt væð -
ing una til að þvinga rík is stjórn ir til að veita sér skatt fríð indi. Ef
stjórnirnar verða ekki við þeirri kröfu þá flytja fyr ir tæk in starf -
semi sína ann að (sjá t.d. Hertz 2001). Efna hags leg ur ójöfn uð ur
virð ist draga úr frelsi borg ar anna í sum um lönd um til að ákveða
skatta stig ið með afli at kvæða. Auk þess höf um við séð að til eru
stórfyr ir tæki sem hafa gert sig sek um marg hátt aða vald níðslu. Því
virð ist í fljótu bragði rétt að draga úr þeim ójöfn uði sem ger ir
þessi fyr ir tæki svona vold ug. En sú leið er vissu lega vand röt uð,
ekki síst vegna þess að rík is vald ið er ekki alltaf gott tæki til að
auka jöfn uð.
Í ní unda lagi hef ur Nozick á röngu að standa er hann seg ir að
ein ung is séu til sér rétt indi, eng in sam rétt indi. Það gef ur auga leið
að sé erfitt að draga skarpa marka línu milli ein stak lings og sam fé -
stefán snævarr366 skírnir
26 Walz er hef ur greini lega aldrei kom ið til Ís lands. Þar var lenska með al alla balla
fyr ir 15–20 árum að segja að all ir ættu að fá sömu laun. Ég hugs aði alltaf hlý -
lega til Nozicks þeg ar ég heyrði eða las þessa dellu.
27 Ég ef ast ekki um að í öðr um til vik um ógni jöfn uð ur inn frels inu.