Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.2004, Page 168

Skírnir - 01.09.2004, Page 168
um tek ist að halda kon um að greind um frá körl um og koma í veg fyr ir að þær um byltu valda skipu lagi þjóð fé lags ins. Taka má und ir þessa skýr ingu, en jafn framt verð ur að ít reka að eins og með áhrif iðn bylt ing ar inn ar á stöðu kvenna þá er hér eng an veg inn um ein hlíta þró un að ræða; lýð ræð - is hug mynd irn ar sem um ræð ir voru einnig lyk il hug mynd ir kvenna barátt - unn ar sem hófst á sama tíma. Það skort ir því á að Sig ríð ur geri grein fyr ir báð um hlið um máls ins, bæði hvað snert ir áhrif iðn bylt ing ar inn ar og áhrif lýð ræð is hug mynda á stöðu og hlut verk kvenna á þess um tíma. Sig ríð ur seg ir að til gang ur inn með því að koma í veg fyr ir að kon ur gerðu til kall til sömu ein stak lings rétt inda og karl ar hafi ver ið sá að við - halda valda stöðu karla og ríkj andi kynja kerfi. Það má til sanns veg ar færa, en hér hefði mátt fjalla um hver þessi valda staða hafi ver ið og hvaða hags - mun ir hafi ver ið í húfi. Kenn ir hér þess sem áður er sagt að orð ræðu grein - ing Sig ríð ar er í tak mörk uð um tengsl um við efna hags leg an og fé lags leg an veru leika orð ræð unn ar. Skýt ur það enn frek ar skökku við þar sem Sig ríð - ur styðst við kenn ing ar banda ríska kynja sagn fræð ings ins Joan Scott sem tel ur að til að skilja stöðu kvenna á hverj um tíma þurfi ,,að kafa ofan í þær sér stöku sögu legu að stæð ur sem hafa skap að hana, við hald ið henni og jafn vel styrkt í sessi“ (bls. 35). Fé lags leg ur og efna hags leg ur veru leiki hlý- t ur að vera hluti af þess um sögu legu að stæð um. Sig ríð ur hef ur eft ir Bente Ros en beck að hin aukna áhersla á eðli kvenna sam fara lýð ræð is þró un inni hafi leitt til þess ,,að með nú tím an um hafi kon ur færst frá því að vera hluti af menn ing ar sög unni yfir í að tilheyra nátt úru fræð inni“ (bls. 32). Þó draga megi í efa að kon ur hafi almennt ver ið álitn ar hluti af menn ing ar sög unni fyr ir tíma lýð ræð i svæð - ing ar, er hér um at hygl is vert at riði að ræða sem vís ar til um fangs mik ill ar um ræðu um hvern ig og hvort tengja skuli tvennd arpar ið karl og kona við tvennd arpar ið nátt úra og menn ing. Árið 1974 setti banda ríski mann fræð - ing ur inn Sherry B. Ortner fram þá hug mynd að kon ur væru yf ir leitt álit- n ar tengd ari nátt úr unni en karl ar, með al ann ars vegna barns fæð ing ar hlut - verks síns, en að karl ar væru hins veg ar tengd ir menn ing unni. Þar sem menn ing in væri álit in æðri nátt úr unni gerðu þess ar teng ing ar að verk um að karl ar væru álitn ir æðri kon um og að á þeim hug mynda grunni byggð - ist fé lags leg staða kynj anna.8 Um fjöll un Ortner vakti mikla um ræðu sem hef ur stað ið linnu lít ið síð an og sýn ist sitt hverj um. Til dæm is komst danski mann fræð ing ur inn Kirst en Hastr up að því, öf ugt við grein ingu Ortner, að í hug ar heimi Ís - lend inga væru kon ur tald ar tengd ar menn ing unni en karl ar nátt úr unni. Þetta bygg ir Hastr up á því að starf svið kvenna í bænda sam fé lag inu hafi valur og sigríður dúna 452 skírnir 8 Sherry B. Ortner, ,,Is Female to Male as Nat ure is to Cult ure?“, í Rosaldo, M.Z. og Lamp here, L. rit stj.: Wom an, Cult ure and Soci ety (Stan ford: Stan ford Uni - versity Press 1974), bls. 67–88.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.