Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Qupperneq 18
Þ o r va l d u r G y l fa s o n 18 TMM 2014 · 4 vinnuna var mun meiri og heiftúðugri en stjórnin hafði gert ráð fyrir. Síðan kom það eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar dómsvaldið hérna – lögfræðistéttin – sá sér leik á borði og kvað upp hinn furðulega úrskurð um að kosningin til Stjórnlagaþings væri ógild á svo fáránlegum yfirskins­ forsendum að maður varð að setjast niður og fá sér banana til að átta sig á ástandinu. Sem ég afhýddi bananann varð mér ljóst að þótt stjórnlagaráð semdi bestu og skynsamlegustu stjórnarskrá allra tíma væri útilokað að hún næði fram að ganga. Af hverju? Jú – af því bara. Meirihlutinn var ekki til staðar. Þorvaldur: Þú átt við meirihluta alþingismanna. En samt gáfu 32 þing­ menn út skriflegar yfirlýsingar um stuðning við nýju stjórnarskrána og lýstu vilja til að afgreiða hana fyrir þinglok. Voru einhverjir þeirra þá að ljúga? Þráinn: Loforð eru stundum létt í vasa. Meira að segja frá stjórnmála­ mönnum. Mér fannst mjög furðuleg afstaða margra bæði á þingi og utan þings sem sögðu eitthvað á þá leið að það væri margt gott í stjórnar­ skrártillögum stjórnlagaráðs en bættu við „en það er líka margt sem ÉG vildi laga.“ Stjórnarskrá, grundvallarlöggjöf þjóðarinnar hlýtur að vera málamiðlun, samkomulag, og til að ná samkomulagi þarf ákveðna auðmýkt. Auðmýkt er ekki það sem helst einkennir alla umræðu á Íslandi nú um stundir. Allar þessar yfirlýsingar komu fyrir lítið. Það er lítill vandi fyrir stjórn­ málamann sem heitið hefur stuðningi sínum við að koma stjórnarskrá gegnum þingið en síðan ekki staðið við orð sín að segja: Þetta var í sjálfu sér ágætt en þessi drög urðu aldrei eins og ÉG vildi hafa þau og því fór sem fór, og að ekki skyldi takast að afgreiða stjórnarskrá fyrir þinglok stafar augljós­ lega af því að það voru ekki nægilega margir að toga í sömu átt. Ég veit ekki hvort einhverjir hafa verið að ljúga um afstöðu sína. Það eina sem ég veit er að stuðningurinn reyndist ekki nægur og stjórnin heldur ekki samtaka í þessu máli. Ég er sannfærður um að Valgerði Bjarnadóttur for­ manni stjórnskipunar­ og eftirlitsnefndar var fullkomin alvara með að koma stjórnarskránni í gegn, og rýf vonandi engan trúnað með því að segja að í samtölum mínum við Valgerði um haustið þegar ég var orðinn úrkula vonar um að takast mætti að afgreiða stjórnarskrána var hún ennþá full af orku og ákveðin í að koma þessu mikilvæga máli áleiðis. Hugsanlega hef ég verandi ekki nema hóflega bjartsýnn séð það betur en margir aðrir hversu veik staða stjórnarinnar var í raun og veru og meiri­ hlutinn tæpur – þegar meirihluti var yfirleitt fyrir hendi. Stjórnmála­ fræðingar framtíðarinnar þurfa ekki að leggjast í miklar rannsóknir til að uppgötva þá staðreynd að það heila kjörtímabil sem ríkisstjórn frú Jóhönnu Sigurðardóttur sat að völdum var þessi stjórn minnihlutastjórn en ekki meirihlutastjórn meirihluta tímabilsins – og lífseigla hennar nokkurs konar pólitískt kraftaverk. Þorvaldur: Þegar ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vg undir forsæti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.