Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Side 63
Þ e g a r b l i n d g a t a n o p n a s t t i l a l l r a á t t a
TMM 2014 · 4 63
mannsandi“, Handritasyrpur – bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld,
Reykjavík: Bókmennta og listfræðastofnun Háskóla Íslands , Háskólaútgáfan, 2011, bls. 31–40.
13 Gagnrýni á blendingshugtakið má m.a. finna hjá Martinu Allen, „Against „Hybridity“ in
Genre Studies: Blending as an Alternative Approach to Generic Experimentation“, Trespassing
Journal, an online journal of trespassing, art, science and philosophy, http://trespassingjournal.
com/?page_id=488 (sótt 16.10. 2014)
14 „Að taka strætó“ skemað væri í þessum dúr: kaupa kort/miða; fara á tiltekna strætóstöð; stíga
upp í viðeigandi strætó þegar hann kemur; borga bílstjóranum, setjast o.s.frv.
15 Michael Sinding er í hópi þeirra sem fjallað hafa nýlega um skemu og bókmenntagreinar, sjá
t.d. Michael Singing, „Framing Monsters, Multiple and Mixed Genres, Cognitive Category
Theory, and Gravity’s Rainbow,“ Poetics Today 3/2010, bls. 465–505 og „Genera Mixta, Con
ceptual Blending and Mixed Genres in Ulysses,“ New Literary History, 4/2005, bls. 589–619.
16 Um blöndun hef ég áður skrifað, sjá t.d. „Er dáðin dáð og örlátu mennirnir örlátir? Tilraun um
myndlestur“, Ritið 2/2006, bls. 13–32 og „Að „lykta úr opinni Nifjakremsdós“, Um hugræna
bókmenntafræði og Hversdagshöllina“, Af jarðarinnar hálfu, Ritgerðir í tilefni sextugsafmælis
Péturs Gunnarssonar, ritstj. Jón Karl Helgason og Torfi Tulinius, Reykjavík: Bókmenntafræði
stofnun Háskóla Íslands, 2008, bls. 42−62.
17 Sjá t.d. Tómas Guðmundsson, „Játning“, Sigfús Halldórsson syngur eigin dægurlög 2, Reykjavík:
Tólf tónar 1954.
18 Magnús Örn Sigurðsson hefur fjallað um hvernig Sölvi Björn nýtir sér rit Björns í frásögn
Gestakomanna, sbr. Magnús Örn Sigurðsson, „Náttúran stígur vikivaka“, RÚV, 18. mars 2012,
http://www.ruv.is/frett/ras1/natturanstigurvikivaka (sótt 19. apríl 2012)
19 Sbr. Hannes Þorsteinsson, „Minning séra Björns prófasts Halldórssonar á Setbergi“, Skírnir
1924, bls. 96, 121 og 126.
20 Sbr. Hannes Þorsteinsson, „Minning séra Björns prófasts Halldórssonar á Setbergi“, Skírnir
1924, bls. 100 og 124−25 og Sæmundur Eyjólfsson, „Frá Birni prófasti Halldórssyni“, Búnaðar
ritið 1/1895, bls. 11 og 28−29.
21 Sjá t.d. Auður Aðalsteinsdóttir, „Bragðlaukanna undur“, Spássían, 28. nóvember 2012; http://
spassian.is/greinar/2012/11/bragdlaukannaundur/ (sótt 12.9.2013). Tekið skal fram að athuga
semd Auðar tengist þeirri afstöðu hennar að Gestakomurnar séu „óskhyggja um það hvernig
ævisaga Björns Halldórssonar hefði átt að enda“ og varnaðarorðum um að menn verði „að
muna að hin raunverulega saga endaði ekki svona, heldur í stigmagnandi græðgi og hroka þar
sem auðurinn safnaðist á hendur fárra útvalinna.“ Ég er sammála því að brýn nauðsyn sé að
greina á milli draums og veruleika, en ekki má heldur gleyma að breytingar til góðs á veru
leikanum eiga sér einatt rætur í draum um veruleika.
22 Sjá Ordbog over det danske sprog, Historisk ordbog 1700 –1950; http://ordnet.dk/ods/
ordbog?query=kv%C3%A6lstof og http://ordnet.dk/ods/forkortelser/kildefortegnelse/o (sótt
12.9. 2013).
23 Frásögn Halldórs er auðvitað skráð og færð í stílinn af Birni en hér er horft fram hjá því.
24 Sjá t.d. Auður Aðalsteinsdóttir, „Bragðlaukanna undur“, Spássían, 28. nóvember 2012; http://
spassian.is/greinar/2012/11/bragdlaukannaundur/ (sótt 12.9.2013).
25 Sjá Lúkas, 14. 1−26, Biblían, Heilög ritning, Reykjavík: Hið íslenska biblíufélag, 1981. Sbr. og
Auði Aðalsteinsdóttur, sjá nmgr. 22.
26 English Showalter, The Evolution of the French Novel, 1641–1782, Princeton: Princeton Univer
sity Press, bls. 121 og 192.