Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Side 75

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Side 75
H e t j a þ ú s u n d a n d l i t a o g h ö f u n d u r þ ú s u n d n a f n a TMM 2014 · 4 75 Tilvísanir 1 Páll Theodór Sveinsson (1901 –1962) samdi fjórar frumsamdar barna­ og unglingabækur á sjötta áratugnum undir dulnefninu Dóri Jónsson. 2 Konuræninginn er merkt sem fyrsta hefti í fjórðu bók og næstu tvö hefti á sambærilegan hátt, þó að fjórða bókin kæmi aldrei út. 3 Ártalið er ögn á reiki, en flest bendir til ársins 1947. 4 Gunnar Gunnarsson: Gátan leyst. Margeir: lögreglusaga. Reykjavík 1979. Útg. Iðunn. 5 Kynningartexti á annarri síðu Fyrst Basil – Djævleklubben, útg. 1926. 3. hefti. 6 Sigurður G. Valgeirsson: „Basils fursta fræga nafn fögnuð alltaf vekur.“ DV, laugardaginn 1. september 1984. 201. tbl. 74. árg. 7 Eric Hobsbawm: Öld öfganna. Reykjavík 1999. Útg. Mál og menning. 8 Jóhann Magnús Bjarnason: Vornætur á Elgsheiðum – sögur frá Nýja Skotlandi. Reykjavík 1910. Útg. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonr. 9 Guðbrandur Jónsson (1888–1953) stundaði nám mestmegnis erlendis, einkum í kirkjuforn­ fræði og kirkjusögu, auk almennrar menningarsögu. Hann skrifaði margar bækur um ólík efni, var bókavörður, túlkur og þýðandi, kaþólskrar trúar og gekk meðal annars á fund páfa. Heimildir eru um að hann hafi verið grunaður um njósnir fyrir Þjóðverja í seinni heims­ styrjöld. 10 Einar Skálaglamm: Húsið við Norðurá. Alþýðublaðið laugardaginn 20. febrúar 1926. 11 Ólafur við Faxafen (Ólafur Friðriksson): Allt í lagi í Reykjavík – saga. Reykjavík 1939. Útgef­ anda ekki getið. 12 Í samskrá íslenskra bókasafna, Gegni, er Basil fursti f lokkaður undir bandarískar bókmenntir og heftin sögð þýðingar úr ensku, allt til endurútgáfu Vestfirska forlagsins 2012, þá eru þau sögð þýdd úr dönsku. 13 Sigurður G. Valgeirsson: „Basils fursta fræga nafn fögnuð alltaf vekur.“ DV, laugardaginn 1. september 1984. 201. tbl. 74. árg. Þess má geta að fyrirsögn greinarinnar er tilvitnun í svohljóð­ andi vísu, sem birtist á bakhlið eins heftanna um Basil við endurútgáfu þeirra: „Heimilanna sögusafn/ sorgir burtu hrekur,/ Basils fursta fræga nafn/ fögnuð alltaf vekur.“ 14 Kringum 1960 kom út þriðja útgáfan af Basil fursta, og var um að ræða endurprentun á sömu heftum og voru í upphaflegu bókunum annars vegar og hins vegar nokkrum lausum heftum, alls 23 –24 hefti. Bláa þokan var fyrsta heftið af þeirri útgáfu og Gulldúfan númer 23. Síðan voru endurprentuð rétt fyrir 1970 tvö hefti af Basil fursta í nútímalegri útgáfu og eru þau almennt ekki hátt skrifuð af sönnum Basil fursta aðdáendum. Basil gekk síðan í endurnýjun lífdaga árið 2012 þegar Vestfirska forlagið hóf að gefa út hefti með sögunum, alls sjö hefti. 15 Magnea J. Matthíasdóttir: „Basil.“ Grein birt 30. apríl 2012. http://knuz.is/2012/04/30/basil 16 Í texta lagsins Sumarið 1968 eftir Bubba Morthens, segir m.a.: „Síða hárið var draumurinn, en ég var dæmdur til að vera með bursta/ dagbjartar nætur fóru í að lesa Basil fursta.“ (Nóttin langa, útg. 1989). Og í lagi Stuðmanna, Á skotbakkanum, segir m.a.: „Basil fursti blundar í mér/ Veistu hver ég er?“ (Six Geysirs & A Bird, útg. 2003) 17 Gunnar Lárus Hjálmarsson: Eru ekki allir í stuði? Reykjavík 2001. Útg. Forlagið. 18 Megas: Textar. Reykjavík 1991. Útg. Almenna bókafélagið. 19 Titlar heftanna eru lýsandi fyrir innihaldið og margir þeirra ómótstæðilegir. Nefna má: Hættu­ leg hljómsveit, Maðurinn með tígrisaugun, Hýenur Lundúnaborgar, Dularfulla múmíu kistan, Gimsteinn dauðagyðjunnar, Raunir Stellu, Dularfulla geðveikrahælið, Ambátt Indverjans, Hjartalausi maðurinn, Falski knattspyrnumaðurinn, Guli kvennasalinn og Hefnd mormónans. Að ógleymdri Í klóm pyntingarmunkanna. 20 http://www.althingi.is/raeda/133/rad20061124T150635.html 21 Á einum stað (sjá: http://www.sherlockiana.dk) rakst ég á tilgátu þess efnis að hugsanlegur arftaki Heyn við ritun Basils hafi verið höfundur sem kallaði sig Harry Hansen, en ekkert hef ég fundið um þann ágæta mann. 22 Sindri Freysson (ómerkt): „Höfundur hinna þekktu bóka um Basil fursta kominn í leitirnar.“ Morgunblaðið miðvikudaginn 2. mars 1994. 50. tbl. 82. árg. 23 Samkvæmt Dansk Bogfortegnelse gaf bókaforlagið Kora út fyrstu 64 heftin á árunum 1926–
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.