Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Síða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Síða 130
Á d r e pa 130 TMM 2014 · 4 borð við verðbréfabrask og bankabólur ræður lögum og lofum í heiminum og kemur í veg fyrir allar varanlegar lýð­ ræðisumbætur handa almenningi. Íslensk sérstaða? Oft heyrist hér á landi látið svo sem efnahagsleg spilling sé meiri á Íslandi en annarstaðar, og jafnoft er fámenninu kennt um. Þetta er reginmisskilningur. Í fyrsta lagi viðgengst spilling hvarvetna í heiminum og er víðast annarstaðar jafn­ mikil eða jafnvel meiri en á Íslandi. Miðað við mannfjölda kemst hún samt öllu oftar upp á yfirborðið hér, heldur en í öðrum löndum, einmitt vegna fámenn­ isins af því það er auðveldara að fela hana í fjölmenninu. Auk þess eru brask­ arar í gamalgrónum markaðslöndum langtum þjálfaðri í í slíkum feluleik en hinir íslensku klaufabárðar, sumir í marga ættliði. Nýlegar uppljóstranir um skattaskjól svonefndra athafnamanna í ýmsum smálöndum hvarvetna í heimin­ um eru ekki annað en svolítil glufa inn í allan þann myrkvið. Vondeyfð Vissulega væri æskilegt að sem flestir gerðu sér grein fyrir meginatriðunum í því alþjóðlega samhengi hlutanna sem hér hefur verið reynt að rekja í stærstu dráttum, enda þótt þúsundir tilbrigða og undantekninga séu að sjálfsögðu þekkt um hvert einstakt atriði. Skyn­ samt fólk úr öllum starfstéttum, líka heiðarlegir kapítalistar, hefði fyrir langalöngu átt að vera búið að koma sér saman um réttlátari skiptingu þjóðar­ tekna þar sem dugnaður og afköst ein réðu hóflegum mismun, í stað þess að láta frekjudalla á fjármálasviði ráða ferðinni eins og raunin hefur því miður orðið víðast hvar um allan heim. En menn skyldu fara varlega í að gera sér gyllivonir um skjótan árangur. Jafnvel þótt það ólíklega gerðist, að til að mynda smáþjóð einsog við Íslending­ ar tæki sig til og kysi sér meirihluta á Alþingi sem ákvæði að láta járnsmiðinn og lækninn njóta sömu möguleika til lífskjara og braskarann, þá kæmumst við ekki upp með það til lengdar. Það væri of hættulegt fordæmi fyrir markaðs heiminn, sama þótt landið sé lítið og fámennt. Það yrðu brátt settar á okkur viðskiptaþvinganir í einhverju formi og undir einhverjum formerkjum. Og ef þær skyldu ekki verka nógu fljótt yrðu fulltrúar forréttinda heimafyrir varla í miklum vandræðum með að finna átyllu til að láta skakka leikinn með öðrum hætti. Það þyrfti vissulega alþjóðlega vit­ undarvakningu til að nokkur von væri til að meira samfélagslegt réttlæti kæm­ ist á í heiminum. En hvernig í ósköpun­ um ætti hún að eiga sér stað þegar allir stærstu fjölmiðlar og fréttastofur eru á valdi forréttindafólksins? Auk þess er hætt við að vitundarvakning ein dygði skammt. Þeir sem þrífast á óréttlætinu ráða nefnilega einnig yfir hervaldinu á hverjum stað og þegar að kreppir svífast margir þeirra einskis til að verja forrétt­ indi sín. Það stoðar lítt að tala um svo­ kallaða siðfræði eða hugarfarsbreytingu þegar þar er komið sögu. Er þá nokkur von? Svarið blasir ekki beinlínis við, en dagljóst er þó að frum­ skilyrði þess að nokkur von sé til þess að unnt verði að búa til samfélag um meira jafnrétti starfsgreina og til að útrýma kúgun fámennra yfirstétta á meirihluta mannkyns er að sem flestir leitist við að gera sér grein fyrir hvernig í pottinn er búið og neyti síðan atkvæðisréttar síns í samræmi við það, en yppti ekki bara öxlum og segi að þetta komi sér ekki við, lífið sé bara svona. Það hlýtur hvað sem öðru líður að vera umhugsunarvert hvort eitthvert vit eða réttlæti sé í þeirri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.