Tímarit Máls og menningar - 01.11.2014, Page 147
TMM 2014 · 4 147
Höfundar efnis:
Árni Björnsson, f. 1932. Þjóðháttafræðingur. Árið 2012 kom út eftir hann bókin
Aldarminning 02.06.1912–02.06.2012: Margrét Steinunn Björnsdóttir Ármann.
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, f. 1950. Prófessor í íslenskum bókmenntum við HÍ.
Haukur Már Helgason, f. 1978. Rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður. Árið
2011 sendi hann frá sér heimildamyndina Ge9n.
Heimir Pálsson, f. 1944. Íslenskufræðingur. Nýjasta bók hans er Sjáðu hvað ég
fann, afmælisrit, 2014.
Jóhanna Sigurðardóttir, f. 1942. Fyrrverandi forsætisráðherra.
Jón Karl Helgason, f. 1965. Prófessor við íslensku og menningardeild HÍ. Bók
hans Ódáinsakur – helgifesta þjóðardýrlinga kom út árið 2013.
Karl Ágúst Úlfsson, f. 1957. Leikari og rithöfundur, textasmiður og Spaugstof
umaður.
Kári Tulinius, f. 1981. Rithöfundur og bókmenntafræðingur. Skáldsaga hans
Píslarvottar án hæfileika kom út árið 2010.
Margrét Þ. Jóelsdóttir, f. 1944. Myndlistarmaður, sérkennari og rithöfundur. Nýj
asta bók hennar er ljóðabókin Ódáinsepli – einstakt tilboð í dvergaskóginum,
2014.
Olga Guðrún Árnadóttir, f. 1953. Hefur fengist við ritstörf, tónlist og yfirlestur.
Árið 1995 kom úr skáldsaga hennar Peð á plánetunni Jörð.
Ólafur Páll Jónsson, f. 1969. Dósent í heimspeki við HÍ. Hann sendi frá sér barna
bókina Fjársjóðsleit í Grandada árið 2014.
Peter Esterházy, f. 1950. Einn af helstu rithöfundum Ungverja.
Ragna Sigurðardóttir, f. 1962. Rithöfundur. Nýjasta bók hennar er Bónusstelpan,
2011.
Sindri Freysson, f. 1970. Rithöfundur. Árið 2013 sendi hann frá sér skáldsöguna
Blindhríð.
Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959. Bókmenntafræðingur og starfar við Rann
sóknarsetur Háskóla Íslands á Höfn í Hornafirði.
Soffía Bjarnadóttir, f. 1975. Bókmenntafræðingur og rithöfundur. Skáldsaga
hennar Segulskekkja kom út árið 2014.
Svanur Kristjánsson, f. 1947. Prófessor í stjórnmálafræði við HÍ.
Valur Gunnarsson, 1976. Rithöfundur og blaðamaður. Árið 2013 kom út eftir
hann skáldsagan Síðasti elskhuginn: skáldsaga með neðanmálsgreinum.
Vésteinn Lúðvíksson, f. 1944. Ljóðskáld. Síðasta bók hans var Kisan Leónardó og
önnur ljóð, 2014.
Þorvaldur Gylfason, f. 1951. Prófessor við hagfræðideild HÍ. Seinasta bók hans var
Hreint borð, greinasafn um frumvarp Stjórnlagaráðs til nýrrar stjórnarskráar,
2012.