Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Qupperneq 8
A n d r i S n æ r M a g n a s o n 8 TMM 2018 · 3 VII Dómarinn fór að lögum eins og dómarar gera. Og þegar fólki er mætt af slíkri hörku, af hverju ekki að brenna helvítis vinnuvélina? Og þegar hún er brennd og milljarðar eru í húfi, af hverju þá ekki að skjóta helvítis mótmælandann? Á síðasta ári voru reyndar 200 umhverfisverndarsinnar myrtir, samkvæmt fréttum, fyrir að standa í vegi fyrir stórframkvæmdum. Kannski er hitastigið það sama hér og annarsstaðar. Í fréttum er Tómas læknir á leið í ,,ljónagryfj- una“ á Ísafirði. Einhverskonar tilvísun um að líf hans eða limir geti verið í hættu. Af hverju er það talið sjálfsagt að einhver geti verið í lífshættu fyrir að hafa skoðun á fossum á Íslandi? Þar sem 95% orkunnar fer á kostnaðar- verði til stóriðju og næstu virkjunarkostir eru fyrir Bitcoin og kolabrennandi kísilver á Bakka eða Helguvík. Hvað á að gera við svona málefni sem maður fær á heilann? Á að færa það af leiksviði veruleikans og búa til bók, kvikmynd, ljóð, leikrit, lag, og hvernig ljóð leikrit lag? Hvernig á að setja hjartans mál í búning? Er hægt að skrifa um það sem skiptir mann máli? Hversu mörg fordæmi höfum við í íslenskri list um slík verk? Atómstöðin eftir Laxness. Hafið. Þau eru ekki sérlega mörg, verkin. Má list ekki fjalla um það sem skiptir máli? VIII Jón Viðar Jónsson á Facebook „Vond mynd – afar vond. Hún er svo löðrandi í pólitískum rétttrúnaði um umhverfisvernd, ættleiðingu barna, illa meðferð á útlendingum og fleira þess háttar að ég man varla eftir öðru eins úr íslenskri bíómynd. Aðalpersónan er einhvers konar tvískiptingur, Halldóra Geirharðsdóttir leikur báða partana: annar er Súpermann (afsakið Súperkona) sem býr í 101 R og stundar terror- isma í þágu umhverfisverndar, hinn er jógi sem trúir á frið á jörðu eins og hipparnir; í lok myndarinnar fallast þessir partar í faðma og ganga upp í ein- hverju sem ég geri ráð fyrir að eigi að vera æðra vitundarstig, ímynd siðferðis- legrar fullkomnunar hér á jörð – eða sú er sýnilega tilætlun Benedikts. Svo leikur Jóhann Sigurðarson bónda nokkurn sem er fulltrúi hinnar heilsteyptu, hjartahreinu alþýðu sem býr að sjálfsögðu úti á landi; en það höfum við nú vitað allt frá því Halldór Laxness skrifaði Atómstöðina. […] Ef Benedikt er hættur að vinna í leikhúsi til þess að gera svona naívan sentimentalisma þá er verr farið en heima setið hjá honum.“ Þetta er einmitt dómurinn sem bókin sem ég var með í höfðinu fékk áður en ég skrifaði Draumalandið. Hvernig á að vefa svona mál inn í skáldverk? Ég fann ekki flötinn fyrir skáldverk. TMM_3_2018.indd 8 23.8.2018 14:19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.