Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 21
S k r í m s l i ð o g k a k ó b o l l i n n TMM 2018 · 3 21 Normandí og var aðeins 15 ára gömul þegar hún giftist François de la Motte, barón af Aulnoy sem var einum 30 árum eldri en hún. Það fór fljótt að bera á erfiðleikum í sambandi þeirra og fjárhagskröggum sem enduðu illa. Mme d‘Aulnoy fléttaðist inn í samsæri og svik, var um tíma tekin til fanga, og lítið er vitað um ferðir hennar um tuttugu ára skeið eða til 1690 þegar hún kom til Parísar þar sem hún opnaði sinn eigin salón. Hún lést árið 1705, 55 ára gömul. Mme d’Aulnoy samdi ekki bara ævintýri, hún var fræg fyrir endurminn- ingar sínar og skáldsögur hennar nutu mikilla vinsælda; hún hefur líklega ekki átt von á því að ævintýrin ættu eftir að halda nafni hennar á lofti. Eins og algengt var á þessum tíma þegar konur áttu í hlut komu verk Mme d’Aulnoy ekki út undir hennar rétta nafni. Hún kallaði sig Mme D** og fjallað var um hana undir því nafni í bókmenntatímaritum sem fóru fögrum orðum um sögur hennar; þær smellpössuðu inn í stíl og hugmyndafræði salónanna sem voru ríki kvenna. Stíll kvennanna var gjarnan skreyttari og langorðari heldur en karlhöfunda og það kom fyrir að hæðst væri að konum fyrir þá tilgerð sem stundum þótti einkenna skrif þeirra og orðaval. Þetta er ef til vill ein ástæða þess að konur kusu oftast að skrifa undir dulnefni – þótt allir vissu hvert rétta nafn höfundarins væri. Þetta á til að mynda við um Mme de Lafayette, höfund hinnar frægu skáldsögu La princesse de Clèves (Prinsessan af Clèves). Hún setti nafn sitt ekki við neitt verka sinna sem þó voru skrifuð í klassískum stíl og voru fáguð og hnitmiðuð á sinn hátt. Árið 1697 var stórt ár í sögu franska ævintýrsins, Sögur gæsamömmu eftir Perrault voru gefnar út, Mlle de La Force skrifaði Les Contes des contes (Ævin- Teikningin af Fríðu og Dýrinu er eftir Walter Crane (1845–1915). TMM_3_2018.indd 21 23.8.2018 14:19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.