Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Side 97
Tvæ r ö r s ö g u r TMM 2018 · 3 97 hann ekki liggja undir slíku ámæli og skilaði sjóðnum til Oddnýjar sem flutti skömmu síðar vestur í Kolbeinsstaðahrepp. Hún hugðist reka búsmala sinn þangað en hreppti aftakaveður á leiðinni og margar kindur kattarins mættu þar örlögum sínum og drápust. Oddný Þorgilsdóttir lést árið 1887, hinn vellauðugi köttur fylgdi húsmóður sinni til grafar en skilaði sér ekki aftur í mannheima og endaði sem köttur úti í mýri. Auðæfi hans fóru sömu leið. Aldarfjórðungi eftir að Oddný og köttur hennar sneru upp tánum stofnuðu Borgfirðingar Sparisjóð Mýrasýslu sem hafði mikil umsvif í tæpa öld. En þar kom að kattarsagan úr Norðurárdal endurtók sig og sjóðurinn hóf að stunda vafasöm viðskipti undir vökulu auga óreiðunnar. Þegar Ísland var borið til grafar haustið 2008 mætti Spari- sjóðurinn við útförina líkt og köttur Oddnýjar forðum tíð. Síðan lenti hann í tröllahöndum, fjármunir hans urðu að engu og sjóðurinn heyrir nú sögunni til. Úti er ævintýri. Skophínið hjá Skessufossi Þad eru gömul munnmæli um refa þá er skot vinna ecki á og skophín eru kalladir séu kynblendíngar qviknadir út af ketti og tóu. Jón Bjarnason: Alfræðiverk fyrir alþýðu, 1845–1852. Á þorranum geck ég frá bæ mínum Þórormstúngu í Húnaþíngi inn Forsæludal þar sem Grettir inn sterki bardist vid bestíuna Glám í forn- öldinni. Var ég vopnaður stórri bissu og hugdist gánga til tóuveida hjá Skessufossi innst í dalnum. Þar dróg ég fyrir skolla með kjötflikki af sjálfdaudri kýr, lúnga úr stórgripi og reðri úr hrossi. Matvælin setti ég á fredna jörd skamt frá skotbirgi mínu hvar ég lagðist nidur í leini. Í hönd fór nótt sem átti eftir að umbreita mínu fábrotna lífi. Máninn skein svo stirndi á ósnerta fönnina. Dauðakirrð umlukti mig en um leid skinjadi ég hvernig alt var kvikt umhvervis birgid, túngl, jörð og náttúran öll. Höfginn sótti að mér en ég hafdi þó á mér andvara ef eittkvert kvikendi væri þar á kreiki. Um miðnótt sá ég tóu snudra kringum þau organa sem ég brúkadi sem agn. Hóf ég samstundis bissu mína á loft og hugdist sálga ref- inum en sá þá at hér var furðudýr á ferdinni. Hálfur köttur og hálfur melrakki. Á því andartaki hugsadi ég hvort hér væri kominn sjálfur TMM_3_2018.indd 97 23.8.2018 14:19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.