Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Síða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Síða 138
U m s a g n i r u m b æ k u r 138 TMM 2018 · 3 Það var og. En það er vafalaust sannast sagna að enginn stjórnmálaflokkur hafði neinn raunverulegan vilja til að gera upp málin eftir hrunið, til þess voru þeir allt of samábyrgir. Og að því búum við enn, enginn hefur gert upp sakirnar við frjálshyggjuna og „hugarfarsbreyting- una“. Þeir sem báru mesta ábyrgð höfðu allt sitt á þurru og þeir sem ekki hanga í skúmaskotum við að endurrita söguna ganga um í björtu dagsljósi jafn upp- stertir og fyrr, fyrir framan nefið á þeim sem hrunið bitnaði á. Að lokum er rétt að geta þess að þess- ar þrjár bækur eru afskaplega vel skrif- aðar og munu vafalaust koma að góðu gagni þegar Sturlunga vorra daga verður letruð. Í þeim eru til dæmis varðveitt til- svör sem gefa tilsvörum Sturlungu hinnar fornu ekkert eftir, til dæmis: „Gefum helvítinu hitaveituvatn.“ „Það mætti hafa einum fleiri rétta á forsetamatseðlinum.“ „Burt mun skuld. Mig langar í pylsu.“ „Ég er fasteign án leyndra galla.“ „Þú mátt alveg taka myndir, Gunnar, og senda fjölmiðlum. Bæði hérlendis og í Bretlandi.“ Úlfhildur Dagsdóttir Forneskja, myrkraverk og ungmenni Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttur: Endalokin : Útverðirnir og Gjörningaveður. Bókabeitan 2016 og 2017. Árið 2011 hóf göngu sína athyglisverður íslenskur bókaflokkur sem ber nafnið Rökkurhæðir. Höfundar eru tveir, Birg- itta Elín Hassell og Marta Hlín Magna- dóttir og bækurnar eru nú orðnar níu. Fyrstu bækurnar tvær voru Rústirnar og Óttulundur. Föstudaginn 13. apríl árið 2012 var þriðja bókin gefin út, Kristófer og sú fjórða Ófriður, kom út seinna sama ár. Síðan hafa þær birst árlega, Gjöfin, Vökumaðurinn, Atburð- urinn, Endalokin : Útverðirnir og loks Endalokin 2 : Gjörningaveður. Titlarnir (og tiltekin útgáfudagsetning) ættu að gefa góðar vísbendingar um hvers eðlis verkin eru, en þetta eru hrollvekjur, ætl- aðar unglingum. Hryllingurinn er hæfi- lega blandaður fantasíu, en höfundarnir hafa búið til heilan heim, sem þó er ekki hreinræktaður ævintýraheimur, heldur frekar einskonar hliðarveruleiki, stað- settur innan hins íslenska. Bókaflokkurinn er nefndur eftir hverfinu Rökkurhæðir, sem var einu sinni þorp en er nú úthverfi í borginni Sunnuvík. Í hverfinu er dálítið undarleg stemning, því á hæðum yfir því eru rústir háhýsa sem eiga sér einhverja dul- arfulla sögu, en í inngangi hverrar bókar er henni lýst svo : Efst á Hæðinni eru Rústirnar. Áður var þetta nýjasti angi hverfisins þar sem TMM_3_2018.indd 138 23.8.2018 14:19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.