Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Síða 17

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Síða 17
Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Lítilsháttar vart alla mánuði ársins nema einn (nóv.), en var yfirleitt væg. Borgarfj. Hálsbólgufaraldur, venju fremur illkynjaður, gekk í jan- uarmánuði. í kjölfar hans sigldi gigtsótt og heimakoma. Ennfremnr har nokkuð á streptococc-infektionuin með lymfangitis á 2 bæjum, þar sem hálsbólgan gekk. Einn þeirra sjúklinga veiktist alvarlega. Ólafsviknr. Gekk í haust, einkum í okt. og nóv., og kvað mest að henni i Fróðárhreppi, en einnig töluvert í Ölafsvílc og Sandi. Ekki var grunsamt, að þar væri um barnaveiki að ræða, hvorki að því, hvernig veikin hagaði sér, né vegna yfirferðar eða afleiðinga. Stykkishólms. Barst hingað með skipi frá Reykjavík um 20. janúar. Veiktust nokkuð margir, og gekk veikin fremur fljótt yfir. Bíldudals. Stakk sér niður, en ekki oft né víða. Flateyrar. Haustið 1935 gekk hér, einkum á Flateyri, svæsnari og næmari kverkabólga en ég hefi nokkurntíma séð áður. Það var ekki ótitt, að hún byrjaði peracut með ofsahita og óráði og skýrum ein- kennum anginae Iacunaris. Hitinn stóð þó naumast lengur en 3—5 daga, og eftirköst sá ég engin eftir veiki þessa, sem sumstaðar var svo næm, að allt heimilisfólkið lagðist nálega samtímis. Isa/j. Var hér alla niánuði ársins. Ögur. Gekk hér 3 fyrstu mánuði ársins. Fengu hana aðallega börn, og voru sum all-þungt haldin. Hesteyrar. Aðeins örfá væg tilfelli. Hólmavíkur. Gekk öðru hvoru allt árið með talsverðri tilhneigingu til slæmra ígerða venju fremur. Miðjj. Verður meira og minna vart allt árið, en er fremur væg. Blönduós. Hefir eins og vant er stungið sér niður öðru hvoru. Síðustu rnánuði ársins var hún talsvert útbreidd og illkynjuð. ■Hofsós. Hefir stungið sér niður öðru hvoru. Siglufj. Staklc sér niður við og við allt árið, en eng'inn eiginlegur faraldur. Ölafsfj. El <ki er beint hægt að tala um neinn faraldur, nema þá ef til vill í nóvemher. Svarfdæla. Var langtíðust og þyngst 3 fyrstu mánuði ársins, og þá gróf í eða við tonsillae á meira en þriðja hverjum sjúkling, og er það langtum oftar en venjulegt er. Húsavíkur. í september með septiskum blæ, og í sept. og okt. var hér alveg óvenju mikið af erysipelas, sem ég' vil setja í samband við :>ngina. I nóv., og þó einkum í des., bar mikið á því, að börn fengju ígerðir í eyrun, samhliða angina, og mikla bólgu í hálsinn, sem varð ;>ð skera í í nokkrum tilfellum. Seyðisfj. Stakk sér niður flesta mánuði ársins. Norðfj. Fremur fátíð á árinu. Reyðarfj. Var hér allt árið og gekk sem faraldur um mánaðamótin jan.—febr. Bernfj. Gætti mjög lítið á árinu. Hornafj. Eins og venjulega dreifð tilfelli, en aldrei svo að heitið gæti veruleg’ur faraldur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.