Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 65

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 65
Úr Glæsibæjarhrepp ............................... 6 sjúklingar —■ Saurbæjarhrepp ................................ 5 ■— Hrafnagilshrepp ............................... 3 —1 Svalbarðshrepp ................................ 2 — Öngulstaðahrepp ............................... 2 — Skriðuhrepp .................................... 1 — Arnarneshrepp .................................. 1 I síðustu ársskýrslu gaf ég yfiriit yfir manndauða úr berklaveiki í héraðinu frá 1908—1934 og skipti þessu áraskeiði i 4 tímabil. Mann- dauði úr veikinni (að frádregnum dánum utanhéraðsberklasjúkling- um) var 1925—1929: 3,5%c en annars hin tímabilin 2,1%C-—2,3%f. Síð- astliðið ár hefir berklamanndauði verið þcssum síðastnefndu hlut- föllum svipaður, þ. e. 2,0%c, Kristneshæli var þetta ár, eins og endra- nær, svo að segja fullskipað, þ. e. öl! þess 74 sjúkrarúm. Hins vegar sáum við á Akureyrarspítala þá nýung, að berklasjúklingum fækkaði mikiö, svo að í mörg ár hafa ekki verið færri. Það hefir verið venjan um margra ára skeið, að %—% alira legudaga sjúklinganna hafa verið legudagar berklasjúklinga. Þetta ár urðu þeir aðeins rúmur helming- ur allra legudaga. Ástæðurnar til þessa tel ég vera þessar: Berkla- veikin hefir rénað nokkuð í landinu yfirleitt síðustu árin, þess vegna orðið plássmeira á hælum og sjúkrahúsum. Aðsókn sjúklinga yfir- leitt til Akureyrarspítala hefir minnkað síðustu ár smámsaman, en þetta ár meira en áður vegna fjárkreppu. Ýms hreppsfélög treystast ekki til að greiða gamlar skuldir við sjúkrahúsið, og kynoka sér við að hefja nýjar skuldir, ef hjá verður koniizt. Loks gætir þess tals- vert, að hinn nýi berklayfirlæknir hefir reynzt ráðdeildarsamur hús- bóndi fyrir þjóðarbúið, þannig, að hann tekur aðeins þá gilda sem berklasjúklinga, sem sýna jákvætt berklapróf og önnur einkenni, og einnig hefir hann vakandi gætiu á því, að sjúklingar dvelji ekki óþarflega lengi á sjúkrahúsinu. Af þessum ástæðum öllum hygg ég, að aðsókn berklasjúklinga, lengd sjúkrahúsvistar þeirra, hafi rénað í Akureyrarspítala. Höfðnhveifis. Gerði ég nú í fyrsta sinn berklapróf á 31 barni (pereutan). Voru aðeins 3 -j- af þeiin eða 9,7%, og er það lægri tala en ég' hefi séð annarsstaðar eftir heilbfigðisskýrslum að dæma. I fjölskyldum þessara þriggja positivu barna hafa komið fyrir berklar. Eitt undraðist ég við þessa prófun og það var, að 14 ára drengur var -7-, þótt móðir hans hafi haft berklaveiki milli 10 og 20 ár. Á einu heimili til hafa komið fyrir berklar, og var barn þaðan -f-. Húsavíkur. Skrásettir sjúklingar eru lítið eitt færri en áður á skrá, en í barnaskólanum hafa 3 börn orðið -þ, sem áður voru -h. Niður- staðan af berklaprófi ofurlítið hærri en árin áður. Þrátt fyrir þetta virðast mér berklar fara minnkandi í héraðinu. Berklarannsókn á kúm er gerð við og' við á heimilum, þar sem mjólk er seld, og á kúm, sem ekki virðast að einhverju leyti hraustar, en ekki hafa fundizt berklar í þeim. Hróarstungu. Pirquet-rannsókn var gerð á 43 börnum. Gátu ekki orðið fleiri vegna þess að ég' fékk bóluefnið svo seint. Fljótsdals. Veikin virðist vera i greinilegri rénun hin síðari árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.